Föstudagur 10. janúar, 2025
-0.2 C
Reykjavik

Brynjar Birgisson

Ingvi fann veski sem hafði verið stolið árið 1975: „Eiginlega orðnir bestu vinir“

Ingvi fann veski á Hótel Loftleiðum sem þýskur læknir átti en DV greindi frá málinu.Það er ótrúlegt hvað finnst stundum við framkvæmdir og það...

Leyndarmál Þorvaldar

Mikil gremja er byrjuð að myndast í hjörtum stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en rúmar sex vikur eru síðan Åge Hareide tilkynnti um að...

Strengdir þú áramótaheit?

Um hver áramót ákveða margir að strengja áramótaheit en svo gengur fólki misvel að fylgja þeim. Sumir ætla að lesa fleiri bækur, fara oftar...

Arnar líklegastur til verða næsti landsliðsþjálfari

Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu bíða spenntir eftir fréttum um hver verður næsti landsliðsþjálfari en þrír einstaklingar voru boðaðir í viðtöl. Vitað er til...

Ásthildur úthlutar Háskólanum í Reykjavík 2,5 milljónum úr Íþróttasjóði

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, hefur samþykkt tillögu Íþróttanefndar um úthlutun styrkja úr Íþróttasjóði fyrir árið 2025 segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Úthlutað...

Flugvélar rákust saman í Mosfellsbæ: „Hending að við skulum vera alveg bráðlifandi“

Litlu mátti muna að verr færi árið 1998 í flugslysi í Mosfellsbæ en DV sagði frá atvikinu.Tvær flugvélar rákust saman þegar þær voru í...

Steypubílstjórinn sem ók á Ibra­him ákærður fyrir manndráp af gáleysi

Ökumaður steypubílsins sem keyrði á Ibra­him Shah Uz-Zam­an á Ásvöllum í október 2023 hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en Vísir greinir frá.Ibra­him...

Þögg­un­ar­kyn­slóð Mörtu Maríu

Fjölmiðlakonan Marta María Win­kel Jón­as­dótt­ir gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hún fékk eftir að hafa sett út á klæðnað Ingu Sæland, félags- og...

Fuglaflensa drap kettling frá Ísafirði rétt fyrir jól: „Kettir geti smitast við veiðar“

Tíu vikna gamall kettlingur drapst eftir að hafa smitast af fuglaflensu en Matvælastofnun greinir frá þessu í tilkynningu. MAST telur líklegast að kettlingurinn af...

Guðrún sækir ekki um embætti landlæknis

Fimm sóttu um embætti landlæknis sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember síðastliðinn en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráðinu....

Nektardans í Verzló fór fyrir brjóstið á nemendum: „Gekk eins langt og hægt er...

Nektardans var sýndur á bingókvöldi í Verzlunarskóla Íslands árið 1998 en DV greindi frá.„Þetta gekk út yfir öll velsæmismörk. Kvöldið var auglýst sem venjulegt...

Fyrrum samstarfsfólk Eddu Falak vill 30 milljónir: „Boð hennar hafa að mestu mætt þögninni“

Davíð Goði Þorvarðsson og Fjóla Sigurðardóttir vilja 30 milljónir króna frá áhrifavaldinum Eddu Falak en þau unnu saman að hlaðvarpsþættinum Eigin Konur sem naut...

Landsliðsþjálfaramál Íslands ennþá í vinnslu: „Alltaf einhverjar nýjar áherslur með nýju fólki“

Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu bíða spenntir eftir fréttum um hver verður næsti landsliðsþjálfari en þrír einstaklingar voru boðaðir í viðtöl. Vitað er til...

Hvalreki Guðmundar Ara

Mikið hefur verið sagt og skrifað um þá ákvörðun Bjarna Benediktssonar að hætta á Alþingi og sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Ljóst er að slíkt mun...

Guðrún biskup stendur með mannréttindum: „Kirkjan þarf að vera pólitísk“

Guðrún Karls Helgudóttir var kjörin biskup í fyrra en hún tók við af Agnesi Sigurðardóttur, sem þótti mjög umdeild á seinustu árum sínum í...