Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Egill Páll Egilsson

|||

Nýjar tillögur um lög um vatnsréttindi tilbúnar um áramót

Vatn er ein af mikilvægustu auðlindum jarðar og sífellt heyrast fleiri raddir sem benda á að innan fárra ára gætu vatnsauðlindir orðið jafnefnahagslega mikilvægar...
|||

„Það er rússnesk rúlletta að taka inn þessi hormón“

Vinsældir svokallaðra vaxtarhormóna (HGH, human growth hormone) hafa aukist jafnt og þétt á Íslandi en efnið hefur verið vinsælt um árabil í Hollywood á...
|

Ísinn í Efstadal II hafður fyrir rangri sök

„Beinn vegur fram undan,“ segir Björgvin Jóhannesson ferðaþjónustubóndi í Efstadal II. Ferðaþjónustubændur að Efstadal II hafa unnið hörðum höndum að því koma starfsemi í eðlilegt...

Ekki sérstök viðbragðsáætlun vegna skotárása

Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum (LSH) myndi viðbragðsáætlun sem þegar er í gildi og síðast var uppfærð í desember 2018 verða sett í gang ef...

Mikið af skotvopnum á Íslandi

Þegar hugsað er til áhættu af alvarlegum skotárásum á Íslandi ber að hafa í huga að rúmlega 72.000 skotvopn eru skráð á Íslandi samkvæmt...

Hefði getað farið illa

Reyndur fjallgöngumaður sem villtist í þoku á Hornströndum kallar eftir að fjarskiptasamband þar verði bætt. Ferðamannastraumur hafi aukist á svæðinu og því sé tímaspursmál...
|

Ekkert sérstakt lögreglueftirlit með öfgahópum á Íslandi

Ekki er hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum á Íslandi að mati greiningardeildar Embættis ríkislögreglustjóra. Lögreglu berast reglulega tilkynningar um menn sem dreifa öfgafullum...

Stórhættuleg vopn í höndum óvita

Blaðamaður Mannlífs leitaði til Árna Loga Sigurbjörnssonar, meindýraeyðis og byssusafnara í Þingeyjasýslum, eftir upplýsingum um aukningu á skammbyssueign Íslendinga en Árni Logi starfar einnig...
|

Hlaðnar byssur í innanlandsflugi

Allir flugfarþegar kannast við að þurfa fara í gegnum ítarlegar vopnaleitir í millilandaflugi. Þegar kemur að innanlandsflugi er aftur á móti fátt sem stoppar...
|

Tugir skammbyssna fluttar til landsins það sem af er ári

Framkvæmdastjóri Skotfélags Reykjavíkur segir stífara regluverk skorta í tengslum við skotvopn á Íslandi. Markskotfimi með skammbyssum er íþróttagrein sem notið hefur vaxandi vinsælda á Íslandi...
|

Fyrrverandi handrukkari stígur fram: „Það kom fyrir að ég skaut menn ef þeir borguðu...

Skammbyssur notuðu menn mest til að skjóta í áttina hver að öðrum, segir fyrrverandi handrukkari í samtali við Mannlíf. Einstaklingur með fortíð úr undirheimum Reykjavíkur...

Ráð til þess að efla líkamsmynd barna

Rannsóknir hafa sýnt að neikvætt viðhorf til líkama og útlits tengist margskonar geðrænum vanda meðal ungmenna, s.s. kvíða, átröskunum, þunglyndi og jafnvel sjálfsvígstilraunum. Einnig...
|

Hér er enginn offitufaraldur

Ársæll Már Arnarsson segir að umræða um ofþyngd og offitu hafi mögulega verið ýkt á undanförnum árum.  „Það er búið að tala mikið um þessa...

Fjölskyldumynstur hefur áhrif á ofþyngd

Einn þeirra þátta sem niðurstöður HBSC-könnunarinnar sýna fram á er að tíðni ofþyngdar er lægst hjá þeim nemendum sem búa hjá báðum kynforeldrum, eða...
|

Villtist á Glerártorgi vegna veikinda

Berst við kerfið til að fá úthlutað heimilislækni á Akureyri. Skortur á heimilislæknum hefur verið viðvarandi á Akureyri árum saman og ástandið er svipað víðar...