Miðvikudagur 25. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Elín Bríta

Eyjubóndi í Þjórsá

Á fallegri og afskekktri eyju í Þjórsá býr Hákon Kjalar Hjördísarson ásamt hundinum Skugga í tæpa sex mánuði á ári hverju. Árið 1676 varð...

„Mönnunum sem komu að teppaleggja fannst í upphafi verks stórskrítið að teppaleggja vegginn“

Hjónin og arkitektarnir Ellert Hreinsson og Rebekka Pétursdóttir taka vel á móti okkur á fallegu heimili í Kópavogi en þar búa þau ásamt börnum...

Endurvekur klassíska hönnun

Alessandro Sarfatti framleiðir falleg ljós sem byggja á tímalausri hönnun afa hans, hins virta Gino Safatti  Hönnunarfyrirtækið Astep var stofnað af Alessandro Sarfatti, barnabarni ítalska...

Skökk en fullkomin

Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, grafískur hönnuður, hannaði skemmtilega „skakka“ jólakúla.  Hver er hugmyndin að baki hönnuninni? „Hugmyndin á bak við kúluna er sprottin frá því að fyrir...

Afbökuð jólakúla með fleiri en eitt hlutverk

Ritstjórn Húsa og híbýla hefur í gegnum tíðina fengið skapandi fólk til að hanna einhvers konar „jólakúlu“ eða skraut á tré. Hér sýna þrír...

Hvaðan kemur skógjöfin?

Íslensk börn hafa lengi vel haft þann sið að stilla skó sínum í gluggann að kvöldi þegar jólasveinarnir koma til byggða. Hvaðan kemur þessi...

„Ekki hleypa mér inn í eldhús nema undir ströngu eftirliti“

„Ég skal glaður sjá um skreytingar og að leggja á borð, en ekki hleypa mér inn í eldhús nema undir ströngu eftirliti,“ sagði söngvarinn...

Best að vinna meðan borgin sefur

Ninna Þórarinsdóttir er listakona með fjölbreyttan feril að baki og fæst við allt mögulegt; hönnun, myndskreytingar, hönnun og fleira. Hún segir að það sé...

Áhugaverð og umhugsunarverð nálgun á hönnun

Hollenski vöruhönnuðurinn Christien Meindertsma hefur unnið fjölda áhugaverðra verkefna frá útskrift sinni frá Design Academy Eindhoven árið 2003. Rannsóknir hafa skipað mikilsvert hlutverk í...

Tímalaus hönnun við rætur Öskjuhlíðar

Rétt við Öskjuhlíðina í Reykjavík er nýtt hverfi í uppbyggingu, húsið sem við heimsóttum er enn á byggingarstigi en það er þó ekki að...
||||||||||

Sjarmerandi sumarhús í Skorradal

Á votum og frískandi föstudagsmorgni lá leið blaðamanns og ljósmyndara í hlýlegt sumarhús í Skorradalnum. Hjónin sem við heimsóttum festu kaup á bústaðnum síðla...

Litríkt eldhús í húsi eftir Kjartan Sveinsson

Við kíktum nýlega í heimsókn til vöruhönnuðarins Sunnu Daggar sem býr ásamt fjölskyldu sinni í reisulega húsi sem var byggt árið 1965 og var...

Léttur og listrænn retróstíll í 33 fermetrum

Síðasta sumar heimsótti Hús og híbýli hjónin Brynju Sveinsdóttur og Friðrik Stein Friðriksson í litla og litríka risíbúð við Flókagötu þar sem þau bjuggu...

Áttaði sig ekki á því að hægt væri að starfa sem fatahönnuður

Signý Þórhallsdóttir, fata- og prenthönnuður, vinnur nú að eigin merki og segist sækja innblástur í íslenska náttúru.  Hvernig hönnuður eða listamaður ert þú? „Ég er fatahönnuður...

Blóm, pastellitir og einfaldar línur

Húðflúrarinn og teiknarinn Auður Ýr Elísabetardóttir notast mikið við blóm, pastelliti og einfaldar línur í verkum sínum, en hún lærði myndskreytingu í Academy of...