Fimmtudagur 21. nóvember, 2024
-8.2 C
Reykjavik

Eva H. Baldursdóttir

Sjálfbært samfélag – Af hverju ekki sænska hippakommúnu?

Fyrir nokkrum árum sat ég á stórri skrifstofu –  of stressuð miðað við aldur – og fann að eldurinn innan í mér var að...

Kóróna og loftslagið

Kóróna vírusinn sem nú herjar á allan heiminn hefur tímabundið þaggað niður raddir samfélagsins um aðgerðir vegna hlýnun jarðar. Loftslagsbreytingar eru eitt stærsta pólitíska...

Ógnar Facebook lýðræðinu?

Facebook er landamæralaust fyrirtæki notað í öllum löndum heims - fyrir utan einhverjar takmarkanir í Kína og Íran að ógleymdu Norður Kóreu þar sem...

Loftlagsverkfallið voru ein stærstu mótmæli sögunnar

Á föstudaginn 20. september fóru fram ein stærstu skipulögðu mótmæli sögunnar þegar yfir 4 milljónir manna í 185 löndum kröfðust aðgerða vegna loftslagsbreytinga. Greta...

Sjálfbært hagkerfi

Loftslagsbreytingar hafa stuðlað að því að mörg okkar eru farin að efast um uppbyggingu hagkerfisins.  Áður hef ég skrifað um nýtt hagvaxtarmódel, sem gengur...

Boris Johnson missir þingmeirihlutann

Boris Johnson þurfti að horfa á upp á að missa þingmeirihluta sinn í beinni útsendingu.   Það fór lítið fyrir annars þýðingarmiklu atviki í dag þegar...

Framtíðarsýn

 Maður án framtíðarsýnar mun alltaf fara baka til fortíðar segir frægt máltæki. Upphafsspurning hvers ferðalags er gjarnan hvert er förinni heitið. Það er hægt...
|

Skýrslan hreinsar ekki Trump segir Mueller 

Robert Mueller, sem skipaður var árið 2017 sem sérstakur rannsakandi vegna meintra áhrifa Rússa á bandarísku forsetakosningarnar árið 2016, svaraði í gær spurningum þingmanna...

Grænt atvinnulíf

Margir umhverfisverndunarsinnar telja að kapítalismi og markaðshyggja eigi sök á þeirri stöðu í loftslagsmálum sem við stöndum frammi fyrir í dag. Margir punktar eru...
|

Prófkjör demókrata er farið á fullt – hver er líklegastur?

Prófkjör demókrata er farið á fullt. Hvernig virkar kerfið, hver eru málin og hver er líklegastur?  Augu margra Bandaríkjamanna eru nú á prófkjöri demókrata þar...

Er hagvöxtur gallaður mælikvarði?

Hagvöxtur mælir efnahagslega stöðu þjóðar og hefur löngum verið notaður sem mælikvarði á velsæld þjóða, sem og lausn við atvinnuleysi og fátækt. Kenningin um...

Neyðarástand í loftslagsmálum

Írland fylgdi Bretlandi eftir síðastliðinn þriðjudag þegar þingið samþykkti einróma að lýsa yfir neyðarástandi vegna loftslagsmála. Þessi tvö lönd eru enn sem komið er...
|

Andleg stjórnmál

 Tveir helstu stjórnmálaleiðtogar síðustu aldar voru báðir andlegir kennarar, Martin L. King og Gandhi. Þeir tilheyrðu sitthvorri „trúarhreyfingunni“ en skilaboð þeirra voru hin sömu...

Að skanna andlitið fyrir kaffibolla

Á miðri háskólalóðinni í Miami er vatn þar sem ýmis dýr eiga híbýli m.a. stórar iguana-eðlur, skjaldbökur og fljúgandi fiskar. Fátt er betra en...
|

Mannkynið gengur sofandi inn í stórslys

Stærsta málið sem heimurinn stendur frammi fyrir eru loftslagsbreytingar. Allt annað bliknar í samanburði þegar mögulegar afleiðingar hlýnunar jarðar yfir 2°eru skoðaðar. Myndin hér til...