Laugardagur 21. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Friðrika Benónýsdóttir

Ástin breytti öllu

Þegar Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir missti eiginmann sinn úr krabbameini árið 2011 stóð hún frammi fyrir því að þurfa að endurskipuleggja allt líf sitt og...

„Konur af erlendum uppruna eru auðlind“

Inga Minelgaite ólst upp í Litháen en flutti til Íslands fyrir fimmtán árum og hefur búið hér og starfað síðan og er nú prófessor...

Tengdi veikindin ekki við Landspítalann í fyrstu: „Byrjaði með pirringi í augum og flensueinkennum“

Fyrir fimm árum stóð Kristín Sigurðardóttir læknir frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að umbylta öllu lífi sínu vegna veikinda af völdum rakaskemmda á...

Gott að hefja nýjan kafla um áramót

Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý þjálfari, segist alltaf vera að setja sér markmið í lífinu, það tengist ekki endilega áramótum. Hins vegar séu...

Prófar eitthvað nýtt á hverjum degi

Sólveig Pálsdóttir, rithöfundur, segist ekki strengja áramótaheit í eiginlegri merkingu, en hún passi betur upp á hollustuna í janúar en ella auk þess sem...

Egill Helgason hugsar ekki of mikið um fortíðina eða framtíðina

Egill Helgason, sjónvarpsmaður, segist vera kominn á þann aldur að finnast áramót ekki lengur skemmtileg. Hann strengir ekki áramótaheit, en hefur á árinu sem...

Ekki gaman að byrja árið á því að klikka á einhverju

Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, varð þjóðþekktur á einni nóttu þegar hann leysti Víði Reynisson af á upplýsingafundum þríeykisins margfræga. Hann segist eiginlega vera...

„Eins og í öllum veikindum studdu sumir mig með öllum ráðum, en aðrir hurfu“

Fyrir fimm árum stóð Kristín Sigurðardóttir læknir frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að umbylta öllu lífi sínu vegna veikinda af völdum rakaskemmda á...

Fylgdist með Suðurlandinu farast á jólanótt

Anna Kristjánsdóttir hefur oftar en ekki verið að vinna um jólin en heldur annars hefðbundin íslensk jól í faðmi fjölskyldunnar. Hún býr nú á...

Borðaði spagettí í jólamatinn klædd lopapeysu og síðum nærbuxum

Auður Jónsdóttir rithöfundur segist hafa upplifað alls konar ólík og eftirminnileg jól, en það eru þó þau jól sem ekki voru haldin á hefðbundinn...

Mætir í jólamatinn með náttföt í poka

Eva Ruza Miljevic, fjölmiðlakona, segir flestar skemmtilegustu jólaminningar sínar tengjast móður sinni, sem standi í ströngu við að reyna að fá fjölskylduna til að...
|||

Blésu upp blöðrur í heila viku

Það kemur ekki á óvart að Bragi Valdimar Skúlason, Baggalútur og Kappmálsstjóri með meiru, skuli nefna atvik tengt jólatónleikum hljómsveitarinnar Baggalúts þegar hann er...

Barnið hrekur Grinchið úr hjartanu

Þótt Inga Auðbjörg Straumland, athafnastjóri hjá Siðmennt, segist fyrst og fremst vera að fagna sólstöðum og því að eiga góða að um jólin, þá...

Ætlar að lesa meira, fitna fullt, kvíða minna og nöldra ekkert

Fyrir Pétur G. Markan, samskiptastjóra Biskupsstofu, snúast jólin fyrst og fremst um samveru með fjölskyldunni, góðan mat og gleði. Ferð í kirkjugarðinn, rjúpur í...

Hefur loðað við konur að byrja seint að skrifa

Benný Sif Ísleifsdóttir var orðin fjörutíu og sex ára þegar hún gerði alvöru úr því að leggja skriftir fyrir sig. Hún segist sáralítið hafa...