Sunnudagur 22. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Ritstjórn Gestgjafans

Maturinn og nestið í útileguna og ferðalagið

Nýr Gestgjafi er kominn út og að þessu sinni er útimatur og nesti í aðalhlutverki. Gómsætir bitar í ferðalagið, matarmiklar samlokur og salöt til...

Laugardagskakan með hnetu- og kanilfyllingu

Þessi gómsæta kaka með hnetu- og kanilfyllingu passar bæði vel á veisluborðið og sem helgarbakstur fyrir fjölskylduna.100 g mjúkt smjör 2 ½ dl sykur 2 egg 1...

Sumarlegt salat með rauðrófum og reyktri bleikju

Þetta salat er fljótlegt og virkilega glæsilegt. Rauðrófurnar lita bleikjuna á skemmtilegan hátt með fjólubláum lit og radísurnar gefa salatinu fallegt yfirbragð. Sniðugt sem...

Grillað romain-salat með brauðteningum, bökuðum tómötum og kjúklingi

Salöt bjóða upp á endalausa möguleika og geta verið mjög saðsöm ef haft er í huga að hafa hráefni úr öllum fæðuflokkum svo sem...

Sætir byggbitar með súkkulaði

Í þessum sætu bitum notum við perlubygg sem er lúxusútgáfan af bygginu. Bygg hefur mjög lágan sykurstuðul, inniheldur flókin kolvetni og er mjög trefjaríkt...

Ítalskar matarhefðir – Ekki háma í þig matinn, engin salatsósa og farðu rólega í...

Ítalir eru hrifnir af hefðum og matarmenningin er þar engin undantekning. Hér eru nokkrar góðar matarreglur til að hafa í huga ef heimsækja á...

Ómótstæðileg kókoskaka með karamellu

Þessi er algjörlega ómótstæðileg fyrir sælkera og ekki skemmir fyrir að hana er tiltölulega einfalt að gera. Kókoskaka með karamellu 150 g hveiti, sigtað 40 g kókosmjöl 90...

Reykt bleikjusalat með rauðrófum og ristuðum brauðteningum

Þetta salat er fljótlegt og virkilega glæsilegt. Rauðrófurnar lita bleikjuna á skemmtilegan hátt með fjólubláum lit og radísurnar gefa salatinu fallegt yfirbragð. Sniðugt sem...

Ostafranskar með beikoni og blámygluosti

Hver elskar ekki franskar? Hér kemur uppskrift að spennandi og djúsí rétti þar sem beikon og blámygluostur er í aðalhlutverki.  Ostafranskar með beikoni og blámygluosti fyrir...

Kjúklingabaka með sveppum og grænum baunum – Fullkomið í miðri viku

Við elskum bökur! Notið endilega afgangs kjúkling í réttinn og notið beinin í soð. Hægt er að gera eina stóra böku eða nokkrar litlar.Ef...

Gratíneraðar crépes-pönnukökur með sætum kartöflum, brokkólí og furuhnetum

Ekkert jafnast á við upprúllaðar íslenskar pönnukökur með sykri þótt sumum finnist kannski betra að hafa þær með rjóma og sultu. En það er...

Súkkulaðibomba fyrir sælkera – Svolítið öðruvísi

Þessi baka er dásamleg en kasjúhnetu-sinnepsgljáinn gefur nýstárlegt og skemmtilegt bragð sem lyftir bökunni upp á annað stig. Spennandi og svolítið öðruvísi. Okkur þykir...

Grænt og gómsætt spínat-risotto með edamame-baunum og geitaosti

Margir halda að risotto sé tímafrekur og flókinn réttur en hann er raun sáraeinfaldur í eldun, það eina sem þarf er smávegis tími og...

Saga brauðsins

Korn til brauðgerðar hefur verið ræktað í yfir 10.000 ár og í u.þ.b. 6.000 ár í Evrópu. Fyrstu brauðin voru flatbrauð sem gerð voru...

Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi

Ferskur og flottur réttur sem við mælum með. Bestur borinn fram með ristuðum möndluflögum, ferskum kóríanderlaufum og grófu sjávarsalti. Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi fyrir...