Sunnudagur 12. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Guðjón Guðjónsson

Sakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í „meðfærilega bita“

Hvarf Trishu Autry árið 2000 var mikil ráðgáta. Í ellefu mánuði biðu foreldrar hennar á milli vonar og ótta. Óttinn átti rétt á sér...

Sakamálið – 25. þáttur: Morðkvendið sem fór að dorga

Óhætt er að segja að Darlene Gentry hafi verið í djúpum skít þegar hringur lögreglunnar var farinn að þrengjast um hana vegna dauða eiginmanns...

Sakamálið – 24. þáttur: Morðið í bílskúrnum

Við rannsókn á vettvangi glæpsins fundust blóðslettur í allt að nokkurra feta hæð á veggjum bílskúrsins og því talið yfir allan vafa hafið að...

Sakamálið – 23. þáttur: Tuttugu ára prísund hefðarkonunnar

Lafði Elizabeth Cathcart taldi sig hafa fundið ástina þegar hún kynntist írskum karlmanni, Hugh Maguire að nafni. Elizabeth keypti handa honum ofurstatign og nánast...

Sakamálið – 22. þáttur: Skötuhjúin ósvífnu, Bonnie og Clyde

Sá ævintýraljómi sem lék um Bonnie og Clyde í upphafi sameiginlegrar sögu þeirra máðist skjótt. Rómantíkin sem almenningur í Bandaríkjum kreppuáranna tengdi við þau...

Sakamálið – 21. þáttur: Presturinn, harðstjórinn og morðinginn

Séra Andras Pandy var ekki allur þar sem hann var séður. Hann naut hylli sem prestur ungverskra mótmælenda í Belgíu, en heima fyrir var...

Sakamálið – 20. þáttur: Kampavíns-Kalli reyndi að kúga fé út úr konungsfjölskyldunni

Í frásögn vikunnar segir af kumpánum tveim sem ætluðu að komast í álnir með því að kúga fé út úr manni úr heirð englandsdrotningar....

Sakamálið (19): Líkið var vafið inn í gólfteppi

Það kom engum á óvart þegar Richard Mallory hvarf í lok nóvember árið 1989. En þegar bifreið hans fannst mannlaus nokkrum dögum síðar varð...

2. þáttur: Andri Már endurgerði upphandlegg á 11 ára barni

Í öðrum þætti Kíkt í Heimsókn lítur Valdís Samúels í heimsókn til Andra Más, lýtalæknis, á Læknastofum Reykjavíkur. Andri Már nam í Svíþjóð hvar...

Óli popp: „Það er listi um óæskilega menn um borð í skipin, og því...

Sjóarinn brá sér vestur á Flateyri og hitti þar fyrir Ólaf Ragnarsson, sem alla jafna er kallaður Óli popp, en hann er hvað þekktastur...

1. þáttur: Þ. Þorgrímssyni tókst að byggja upp veldi aðeins 18 ára gamall

Í þessum fyrsta þætti Kíkt í Heimsókn, sem verða í opinni dagskrá, kíkti Valdís Samúels í heimsókn í Ármúlann til Þ. Þorgrímssonar og náði...

Sjóarinn Ingvar Friðbjörn: „Páfagaukurinn hélt sig vera múkka og settist á sjóinn“

Sjóarinn lagði land undir fót og hitti fyrir Ingvar Friðbjörn Sveinsson á verkstæði sínu í Hnífsdal. Eftir að hann hætti til sjós hófst hann...

Sakamálið: Morðinginn sem var talinn vera Jack the Ripper

Þó Neill Cream hafi verið menntaður læknir hafði hann lítinn áhuga á að bjarga mannslífum.Hann aflaði fjár með því að framkvæma ólöglegar fóstureyðingar. Hann...

Þorgils var hótað lífláti í Rússlandi: „Þá var mafían komin á eftir mér“

Sjóarinn brá sér vestur á firði og hitti þar útgerðarmanninn, fiskverkandann og sjómanninn Þorgils Þorgilsson á Flateyri sem gerði hlé á flökun til að...

Sakamálið – 17. þáttur: Morðóði læknirinn frá Auxerre

Árið 1940 marseruðu nasistar inn í París og læknirinn Marcel Petiot sá sér leik á borði og ákvað að koma sér upp smá hliðargrein...