Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Guðmundur Sigurðsson

Baddi hefur verið rúma hálfa öld á sjó: „Verbúðin kemst ekki í hálfkvisti við...

„Ég byrjaði á sjó sumarið sem ég varð 11 ára, var með Birni Ingólfssyni föður mínum á trillu, Óla SH 14. Við rerum frá...

Vinarminning um Guðberg Guðnason, Bíla-Berg: „Svona maður verður aldrei til aftur“ 

Í dag verður gerð útför Guðbergs Guðnasonar, Bíla-Bergs frá Flateyri. Athöfnin verður í Fossvogskirkju. Það eru þung spor að fara á þessa kveðjustund. Bergur var...

Ný björgunarmiðstöð var vígð á Flateyri um helgina: „Fjöllin hafa verið okkur erfiðust“

„Þetta er stórkostleg stund. Við erum að margfalda húsakostinn okkar og bæta mjög allt öryggi íbúa hér á Flateyri. Sagði Magnús Einar Magnússon formaður...

Brosandi sjómenn á Bolungarvík: Sigurði dreymir ekki lengur um ríkidæmi

„Ég var klukkutíma út af Ritnum í renniblíðu og fallegu veðri. Fiskiríið var fínt eins og það er búið að vera í sumar,“ sagði...

Hásetinn Gígja landar rusli á Kvennafrídaginn: „Þetta er rosalegt“

Í gærkvöld landaði varðskipið Týr miklu magni af rusli á Ísafirði. Það er hópurinn Hreinar Hornstrandir sem hefur safnað draslinu saman úr fjörum Kögurvíkur...

Fyrsta skemmtiferðaskipið í tvö ár mætt – „Það er því mikil gleði“

„Þetta er fyrsta skemmtiferðaskipið í tvö ár, síðast var skip í september 2019. Það er því mikil gleði að skipin séu farin að koma...

Flateyringar gróðursetja blóm í holurnar í götum þorpsins

Flateyringar eru hugmyndaríkt fólk sem kann að gera allt það besta úr öllu. Margt hefur verið gert á undanförnum árum til gleðiauka og fólk...

Ásgeir söng sig í gegnum faraldurinn: „Daginn eftir áttum við hjónin bakarí“.

„Kóvitið var mér merkileg upplifun. Ég var í tveimur störfum, annars vegar matreiðslumaður á veitingastöðum og svo tónlistamaður á skemmtistöðum. Þessu var öllu skellt...

Dreymdi afa og lagði upp í túr: Siggi og Franziska sloppin úr sóttkví með...

„Það var búið að standa til lengi að við Fransiska kæmum til Íslands og færum tónleikaferð um landið. Veiran truflaði okkur með þetta og...

Ráðist á Berg fyrir að hlusta á Helga Björns: „Þau felldu hjólið og spörkuðu...

„Ég var að koma akandi hér eftir Austurbrúninni þegar þessi ómenni réðust á mig. Svona skutla fer hægt yfir og ég var bara að...

Bílabóndinn á Garðsstöðum keypti skip: „Fullir menn á fínum bílum í vanda“

„Ég var 12 ára Þegar ég eignaðist fyrsta bílinn, það var Moskvitch 1964. Fékk hann 1979 og síðan hef ég safnað. Eignaðist allnokkra Mossa,...

Brynjar er hetja sem glímir við erfiðar minningar: „Svo svakalegt þegar þeir komu með...

Þjóðin hreifst mjög af framgöngu fjögurra vegfarenda við það hörmulega slys þegar fjölskylda frá Flateyri lenti utan vegar í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi. Fjölskyldan var...

Guðbergur er fastur um borð í stjórnlausum Baldri: „Það veit enginn neitt hérna um...

„Þetta er óskiljanlegt, hér eru þrjú skip og 30 manns en ekkert gengur. Það er búið að taka á annan klukkutíma að koma taug...

Einangrunin rofin í Mjólká: Steinar slapp undan snjóflóðinu

„Þegar ég kom hingað fyrst voru fjölskyldur í fjórum húsum.  Við hjónin vorum til dæmis með þrjú börn. Þá var kennari á staðnum og...

Jóhanna býr ein í Svansvík: Sefur hjá ljósavélinni í óveðrum

„Ætli það hafi ekki verið 1987 sem ég tók við búinu af pabba og mömmu. Þá var búið á öllum bæjum hér um allt...