Sunnudagur 22. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Helga Kristjáns

|

Vegan-karamelluostakaka sem enginn getur staðist

Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Aron Gauti Sigurðarson ljósmyndari gerðust vegan fyrir um fjórum árum og opnuðu vefsíðuna Graenkerar.is. Þar deila þau hollum og góðum...
|||

Vilja sýna fólki hvað það er skemmtilegt að elda vegan-mat

Grænkerinn Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir deilir hér nokkur uppskriftum að dásamlegum vegan-réttum. Þórdís heldur úti vefsíðunni graenkerar.is þar sem hún deilir með lesendum dásemdar vegan-uppskriftum sem...

Fjölbreytileikanum loksins fagnað á síðum Vogue

Tískuheimurinn, með tískubiblíuna Vogue fremsta í flokki, hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að fagna fjölbreytileikanum. Hvítar og horaðar fyrirsætur, og seinna leikkonur,...

„Í dag vel ég að telja blessanir en ekki böl“

Guðrún Birna le Sage de Fontenay segir það dulbúna gæfu að alast upp við alkóhólisma en það fékk hana til að leita inn á...

Litadýrð sem frískar upp á fataskápinn

Við fögnum komu vortískunnar örlítið snemma og fyllumst innblæstri af litadýrðinni sem finna mátti á vortískusýningarpöllunum í ár. Appelsínugulur er einn alvinsælasti liturinn en...

Þyrfti að vera dýrlingur til að misstíga sig aldrei

Þjóðargersemin Ebba Guðný Guðmundsdóttir hefur kennt okkur góðar matarvenjur og hvatt til heilsusamlegs lífernis í mörg ár. Það er einhvern veginn þannig að þegar...

Leið að heilbrigðri húð

Ef þig dreymir um fallega húð gæti verið þess virði að lesa lengra. Sykurát í hófiÍ rannsókn frá árinu 2013 var tenging á milli blóðsykurs...

„Fjölskylda mín hefur oftar en einu sinni misst allt“

Fyrir þremur árum tók rússneski hönnuðurinn og framkvæmdastjórinn með meiru, Anna Morris, við fjölskyldufyrirtækinu sem hannar og framleiðir prjónavöru. Það stofnaði móðir hennar upprunalega...

Íslenskt, já takk!

Á tímum þar sem hröð tíska á upp á pallborðið hjá mörgum er gott að staldra við og líta inn á við. Leitum ekki...

Búin að missa rúm 50 kíló eftir magaermisaðgerð

Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir var búin að fá nóg af því að vera í mikilli yfirþyngd þegar hún ákvað að fara í svokallaða magaermisaðgerð í...

„Gagnrýnin gekk nærri mér“

Margir þekkja Guðríði Torfadóttur, Gurrý, úr þáttunum geysivinsælu Biggest Loser. Hún segir óvægna gagnrýni í tengslum við þáttinn hafa vissulega tekið á en hennar...

Tískutrend sem mættu hverfa á braut

Viss tískutrend sem mega gjarnan vera skilin eftir árið 2018 að mati undirritaðrar. Hér er listi yfir það sem mætti kveðja á þessu ári.

Urðu vegan eftir að horfa á Cowspiracy

Fyrir þremur árum horfðu þau Þórdís Ólöf og Aron Gauti á heimildarmyndina Cowspiracy en í henni er fjallað um hvernig dýralandbúnaðurinn sé helsta orsök...

Fann ástina á ný

Kolbrún Pálína Helgadóttir fór úr fegurðarbransanum yfir í harðan heim fjölmiðlanna. Kaflaskil urðu hjá Kollu, eins og hún er jafnan kölluð, fyrir þremur árum...

Eftirtektarverð fiskiflétta og rómantískir liðir

Ef hátíðargreiðslan vefst alltaf fyrir þér og situr á hakanum þegar kemur að sparigallanum á tyllidögum þá er þetta fyrir þig. Dagný Ósk, einn...