Föstudagur 10. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Hjálmar Friðriksson

Frosti æfur: „Þessi hökulausi maðkur“ – Stefán sleginn: „Segir svo að þurfi að kýla...

Það er óhætt að segja að Frosti Logason sé ekki hrifinn af samfélagsmiðlinum Twitter. Á vef nýstofnaðar hlaðvarpsveitu hans, Brotkast, segir hann markmiðið með...

Starfsmenn segja Íslandshótel minna á þrælabúðir: „Tilraun til nauðgunar er hluti af vinnu ykkar“

Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, fullyrti í gær í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni að Efling væri að „ráðast á eitt fyrirtæki“. Samninganefnd verkalýðsfélagsins samþykkti...

Bændur segja varaþingkonu Pírata út á túni – Segir hesta deyja úr kulda: „Hahah...

Valgerður Árnadóttir, varaþingkona Pírata og formaður Samtaka grænkera, fullyrðir á Twitter að það ætti að vera ólöglegt að hafa útigangshross úti í vondu veðri....

Maður fannst látinn í Grafarvogi

Karlmaður fannst látinn við Gufunesveg í Grafarvogi í morgun. Líkfundurinn var skammt frá smáhýsum sem ætluð eru heimilislausu fólki.DV greinir frá þessu og vitnar...

Ásakaðir kynferðisglæpamenn fá skjól í grunnskólum Mosfellsbæjar

Bæði Leifur Garðarsson og Sævaldur Bjarnason starfa sem kennara í grunnskólum í Mosfellsbæ. Báðir hafa nýlega verið sakaðir um kynferðisglæpi og hrökkluðust úr störfum...

Heimilislausir bændur í Gistiskýlinu himinlifandi

Bændurnir sem eiga ekki í nein hús að venda fóru ekki varhluta af bóndadeginum. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga á Íslandi,...

„Fjölskyldurnar sem virðast hamingjusamastar – eru oft flinkastar við að fela leyndarmálin“

„Fjölskyldurnar sem líta oft út fyrir að vera hamingjusamastar - eru oft þær sem eru flinkastar við að fela leyndarmálin og flinkustu leikararnir. Ég...

„20. janúar: Dagurinn þar sem íslenska lögreglan ákvað að eyðileggja líf“

„Ofbeldi sem aldrei má gleymast!! 20 Janúar. Dagurinn þar sem íslenska lögreglan ákvað að eyðileggja líf mitt. Þessi sama lögregla og nú á að...

Skúli sagður ljúga: „Þeir læknar sem vörðu lífslokalækninn í gær ættu að skammast sín“

Beggi Dan, sonur Dönu Jóhannsdóttur, sem Skúli Tómas Gunnlaugsson læknir er grunaður um að hafa myrt, segir á Facebook að hann hafi verið að...

Gunnar Hrafn: „Aldrei hefði mér dottið í hug að þetta gæðablóð myndi verða manni...

Gunnar Hrafn Jónsson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir á Facebook þá sem hafa lýst yfir stuðningi við Skúla Tómas Gunnlaugsson, læknir sem er grunaður...

Ung kona varð úti í Mosfellsbæ – Lést á leið heim til sín við...

Kona á fertugsaldri varð úti í óveðrinu dagana 17. til 19. desember. Hún var búsett við Esjumel ofarlega í Mosfellsbæ.Konan var á leið heim...

Ekkert heit vatn á Suðurnesjum: „Því miður var grafið í streng“

Í annað skipti á stuttum tíma þá eru íbúar á Suðurnesjum án grunnþjónustu. Fyrir nokkrum dögum var það rafmagnið en nú er það heita...

Hjalti læknir segist sjá langvinn áhrif af COVID

Hjalti Már Björnsson, læknir á bráðamóttöku Landspítalans, segist í pistli sem hann birtir á Facebook taka eftir ákveðnum langvinnum áhrifum af COVID faraldrinum. Þau...

Grunaður um að hafa myrt sex og enn á Landspítalanum-„Farinn að halda að þetta...

Skúli Tómas Gunnlaugsson, fyrrverandi læknir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, starfar nú á Landspítalanum þrátt fyrir að vera grunaður um að hafa myrt sex sjúklinga.Lögreglurannsókn á...

Jón Gnarr spyr RÚV: „Eru til hófsamir nasistar?“

Jón Gnarr gagnrýnir á Twitter frétt RÚV um hryðjuverkamálið svokallaða. Þar segir að Ísidór Nathansson sé „yfirlýstur nasisti með öfgafullar skoðanir“. Jón spyr hvort...