Ritstjórn Húsa og híbýla
Litrík og skemmtileg heimili í nýja blaðinu
Þau eru ansi litrík og skemmtileg heimilin sem við hjá Húsum og híbýlum heimsóttum fyrir nýja blaðið okkar sem er komið í verslanir. Stofur...
Hvað ætla hönnuðirnir að sjá á HönnunarMars?
Umsjón/ María Erla og Guðný HrönnHönnunarMars hefst á morgun, 19 maí, og er þetta í 13. sinn sem hátíðin er haldin. Viðburðurinn er stærsta...
Deiglumór, áhugaverð heimildabók um leirlist á Íslandi 1930–1970
Í ár kom út bókin Deiglumór: Keramik úr íslenskum leir 1930-1970. Í bókinni er farið yfir sögu leirlistarinnar sem hefur fylgt mannkyninu frá örófi...
Sjöan frá Fritz Hansen, fyrir börn
Sjöan sem hönnuð er af Arne Jacobsen er án efa meðal þekktari og vinsælli vara frá Fritz Hansen. Stóllinn var hannaður árið 1955 og...
Handgerð og eftirtektarverð sojakerti
Kerti í alls konar birtingarformum hafa verið vinsæl upp á síðkastið; svo sem líkamskerti og snúningskerti og því óvenjulegri því skemmtilegri að okkar mati.Við...
13:31 – framúrstefnulegt vörumerki
Vörumerkið 13:31 býður upp á fjölbreytt úrval af fatnaði og vörum fyrir heimilið þar sem listræn tjáning er höfð að leiðarljósi.Vörurnar eru innblásnar frá...
Þráðlaus ljósdeyfir frá IKEA
Með TRÅDFRI, þráðlausa ljósakerfinu frá IKEA, má dimma, slökkva og kveikja á allt að tíu led-perum í einu. Öll ljósin bregðast við á sama...
Íslenskir hönnunarlampar sækja í sig veðrið
Rammagerðin státar af miklu úrvali hönnunarvara og listmuna frá íslenskum hönnuðum. Lampar eftir keramíkhönnuðinn Ragnheiði Ingunni Ágústsdóttur hafa vakið verðskuldaða athygli en þeir bera...
Undurfagurt ljósablað Húsa og híbýla komið út
Nýjasta Hús og híbýli er komið út en ljós og lýsing er í aðalhlutverki í þessu blaði. Við fáum lýsingarhönnuði til að gefa góð...
Listafólk lætur til sín taka í heimsfaraldri
Fólk deyr ekki ráðalaust í miðjum heimsfaraldri og hafa margir reynt að skapa sér atvinnu á meðan reglur um fjöldatakmarkanir hafa staðið sem hæst.
Ruth...
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans: Víðtæk skilgreining á hugtakinu ljósmynd
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnaði nú um helgina í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá skólanum útskrifast að þessu sinni 13 nemendur, sem...
Henrik Vibskov hannar mottur
Henrik Vibskov er einn fremsti hönnuður Dana, hvað þekktastur fyrir djarfar og frumlegar flíkur.Hönnun hans er seld víða um heim meðal annars í París,...
Flowerpot-lampi án snúru
Flowerpot-borðlampinn, hannaður af hönnunargoðsögninni Verner Panton, fæst nú í smærri útgáfu, VP9. Lampinn hefur USB-snúru sem gerir að verkum að hann er hægt að...
Kerti með tvisti
Nýtt æði hefur runnið á landann - og um Skandinavíu alla, það eru hin svokölluðu snúningskerti. Hér áður voru snúningskerti mikið notuð og komu...
Litið um öxl – Forsíður ársins 2020
Það er gaman og áhugavert að líta yfir farinn veg þegar áramótin nálgast. Hús og híbýli heimsótti fjöldann allan af glæsilegum heimilum á árinu...