Fimmtudagur 26. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Íris Hauksdóttir

Heitar teskeiðar og laukur í baráttunni gegn lúsmýi

Einn af fáum leiðum fylgikvillum sumarsins eru flugna- og skordýrabitin. Nú þegar ásókn lúsmýs eykst stöðugt hér á landi er vert að kynna sér...
|||

Avókadó er hollt og hentar vel í fjölbreyttar uppskriftir

Hildur Rut Ingimarsdóttir gaf út matreiðslubókina Avocado fyrir jólin 2016. Við fengum Hildi Rut til að deila nokkrum freistandi uppskriftum sem allar eiga það...

Skapandi á öllum sviðum

Rósa Rún Aðalsteinsdóttir starfar sem listdanskennari sem hún segir eina bestu vinnu í heimi enda sé yndislegt að vinna með framtíð Íslands. Innblástur í...

Rósgyllt og glitrandi veisluborð og gómsætar veitingar

Að mörgu ber að hyggja þegar halda skal veislu enda möguleikarnir ótæmandi. Vikan fékk að vera fluga á vegg í einni slíkri sem haldin...

Heillast af glamúr og glitri

Móeiður Svala Magnúsdóttir segist klæða sig mest í dragtir, samfestinga og hælaskó en að hennar áliti eiga allar stelpur að eiga glæsilega kjóla sem...

Dásamlegt að klæðast silkináttkjól eftir langan dag

Sara Sólrún Aðalsteinsdóttir verslar mest í second hand-búðum en skemmtilegast finnst henni að finna flíkur sem eru ekki endilega í tísku og gera þær...

Spennandi að kljást við svona karakter

Björgvin Franz Gíslason fer með hlutverk hinnar skelfilegu skólastýru, Karitasar Mínherfu í söngleiknum Matthildi sem sýndur er um þessar mundir í Borgarleikhúsinu. Björgvin segir...

Vandaðri föt endast lengur

Guðný Ásberg hefur mikinn áhuga á öllu tengdu tísku og förðun en innblástur sækir hún bæði frá Instagram og Pinterest. Guðný segist sjaldan standast...

Rokkaraleg með nútímanlegu ívafi

Ester Ýr Borg Jónsdóttir segir fullkomna svarta kápu vera efst á hennar óskalista en hún er sannfærð um að sú rétta bíði sín einhvers...

Fjölbreyttir og spennandi viðburðir á HönnunarMars

HönnunarMars fer fram í ellefta sinn dagana 28. – 31. mars 2019 og má þá víða finna fjölbreytta og áhugaverða viðburði. Vikan kynnti sér...

„Alltaf erfiðara og erfiðara að fara í burtu“

Greta Salóme Stefánsdóttir er óumdeilanlega ein af okkar ástsælustu tónlistarkonum. Hún hefur starfað mikið utan landsteinanna en er nú að flytja sig meira og...

Mesta áskorunin að yfirfæra kolvetnarétti yfir í ketólífsstíl

Aðalheiður Ásdís Boutaayacht er ein af stofnendum Facebook-hópsins LKL, stuðninghóps kvenna á lágkolvetnamatarræði. Verkefni hennar á árinu eru ótal mörg en þar á meðal...

Fell oftast fyrir öðruvísi fötum

Ástrós Erla Benediktsdóttir, förðunarfræðingur og fagurkeri, sækir innblástur úr öllum áttum. Hún lýsir fatastíl sínum sem blöndu frá ýmsum tímabilum. Hún segir hlýjar flíkur...

Laugavegurinn suðupottur fyrir innblástur

Rúna Magdalena Guðmundsdóttir rekur hárgreiðslustofuna Hárgallerí sem á hug hennar allan ásamt fjölskyldunni. Hún segir furðulegustu kaupin vera of marga of líka skó en...

Skellum okkur á skíði

Að stunda skíðaíþróttina hefur lengi verið föst hefð hjá mörgum Íslendingum en til að fá sem mest út úr skíðaferðinni er gott að kynna...