Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Jón Aðalsteinn Bergsveinsson

Þúsund bílum fargað í hverjum mánuði

Sífellt fleiri bílaeigendur kjósa að farga bifreiðum sínum. Færst hefur í vöxt að fólk skilji númeralausa bíla eftir á fyrirtækjalóðum, á bílastæðum og víðavangi....
|

Höfum enn ekki fundið skjól eftir hrunið

Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir Íslendinga ekki vera betur varða fyrir efnahagslegum áföllum nú en fyrir tíu árum þegar hrunið átti sér...
|

Selja ímynd Íslands fyrir milljarða

Íslensk orkufyrirtæki selja erlendum fyrirtækjum upprunavottorð fyrir íslenska endurnýjanlega orku. Vottorðin hafa kallast syndaaflausnir enda hreinsa fyrirtækin sig af því að nota mengandi eða...
|

Íslenskar konur bíða enn eftir skaðabótum vegna PIP-brjóstapúða

Rúmlega tvö hundruð íslenskar konur unnu hópmálssókn á hendur þýsku fyrirtæki í PIP-brjóstapúðamálinu í fyrra. Aðeins hluti skaðabóta hefur skilað sér. Lögmaður kvennanna segir...

Hjólreiðaslysum fjölgar

Hjólreiðaslysum hefur fjölgað á seinni árum. Mest er um minni háttar áverka að ræða þegar fólk dettur. Í einstaka tilfellum er þó um að ræða...
|

„Fólk getur ekki meir“

Sífellt fleira ungt fólk og fólk á miðj­um aldri leitar til Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) í Hveragerði vegna kulnunar í starfi.Áður voru eldri borgarar...

Trassaskapur á sjó

Rannsóknarstjóri sjóslysa hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa tjáir sig um slys. „Ég man ekki eftir öðru tilviki og held að þetta sé undantekning,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson,...

Tæplega milljón farþegar

Fleiri flugu með WOW í júlí í ár heldur en í fyrra. Alls flugu 409 þúsund flugfarþegar með Wow air í júlí. Þetta er 29%...
|

Brutu fánalög

Borið hefur á því að íslenskir fánar í lélegu ásigkomulagi hafi verið notaðir við ýmis tækifæri. Einn slíkur var á Viðeyjarferjunni sem sigldi á dögunum...
|

Misbrestur á eftirliti leiktækja á Íslandi

Ástandsskoðun leiktækja á leikvöllum er ábótavant. Herdís Storgaard sem um árabil hefur unnið að slysavörnum barna segir að stjórnvöld hafi ekki áhuga á málaflokknum.„Þetta...

Met í bogfimi

Allt stefnir í að met verði slegið þegar keppt verður í bogfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fer í Þorlákshöfn um helgina. Til keppni eru...

Samskip græðir í Færeyjum

Svo vel gengur í skipaflutningum í Færeyjum að hagnaður Samskipa þar hefur ekki verið meiri í ellefu ár.Fram kemur í færeyska fréttamiðlinum Dimmalætting...

Hjólamet gæti fallið

Tugir þúsunda nota reiðhjól á höfuðborgarsvæðinu í hverjum mánuði. Nú í júní fór 25.501 reiðhjól fram hjá hjólamælum Reykjavíkurborgar við Nauthólsvík og má búast...

Danir vara við heimagerðu slími

Heimagert slím nýtur mikilla vinsælda hjá börnum. Hjúkrunarfræðingur segir kemíska blöndu geta valdið áreiti í húð barna. Foreldrar verði að passa hvað börnin leiki...
|

Fær væna summu fyrir sinn hlut

GAMMA selt til Kviku banka.Ætla má að Gísli Hauksson, fyrrverandi forstjóri og einn af stofnendum fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management, komi vel inn í sumarið....