Föstudagur 22. nóvember, 2024
-3.7 C
Reykjavik

Klara Egilson

Glæfraakstur á Grafarholti

Aflétting samkomutakmarkanna og lengri opnunartími skemmtistaða hafði sitt að segja í störfum lögreglu nú í nótt. Umferðarlagabrotin tróna þó á toppnum eftir Jónsmessu og...
Lögreglan

Lögreglumenn ævareiðir vegna Ásmundarsalsmálsins og engin dagbók send út

Mikil og almenn reiði ríkir innan raða lögreglunnar út af refsingu lögreglumannana tveggja sem voru í Ásmundarsal og gáfu upp í dagbók að hæstvirtur...

Brennisteinsmengun frá gosinu og vitlaust veður víða um land

Íslendingum víða um land er hollast að halda sig að mestu innandyra í dag ef marka má stormaspá Veðurstofu sem hefur gefið út gula...

Bongóblíða á landinu yfir helgina – Suðlæg hafgola og 20 stiga múrinn rofinn

Mild hafgola sunnan úr höfum færist nú yfir eyjuna í norðri og og hlýrra loft ríkir á landinu næstu daga. Það hrollalda loft sem...

Fingralangur settur í fangaklefa – Lögreglan hafði það náðugt í nótt

Lögreglan hafði hendur í hári fingralangs nú í gærkvöldi um níuleytið í miðbæ Reykjavíkur og var þjófurinn færður í fangaklefa þar sem hann mátti...

Rofin hraðainnsigli og drukkið rafskútufólk: 149 slasaðir eftir glæfraakstur á rafskútum

Glæfraakstur, akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna, ójafnt yfirborð gagnstíga og jafnvægisskortur ökumanna á rafskútum hérlendis er vaxandi áhyggjuefni sérfræðinga. Nýútkomin skýrsla VSÓ ráðgjafar,...

Jón Viðar um gagnárás Baltasars: „Hans útgáfa af tveggja manna tali og mér er...

Baltasar Kormákur skefur ekki af hlutunum í viðtali við Vísir nú í dag, þar sem leikstjórinn og framleiðandinn svarar neikvæðri umfjöllun leikhúsgagnrýnandans Jóns Viðars...

Feminískar stúdínur knýja fram ókeypis tíðavörur fyrir stúlkur

Þrjár tíundu bekkjar stúdínur sem saman stofnuðu Femínistafélag Grunnskólans í Hveragerði og hrundu af stað styrkjaleit fyrir dömubindum og tíðavörum síðastliðið haust hafa sannfært...

Veganforeldrar óttaslegnir: „Sonur minn reynir alls staðar að komast í kjöt! Hvað gerum við?“

„Hæ! Sonur minn sem er 5 ára og borðað grænkerafæði heima frá 2 ára aldri elskar kjöt og virðist kippa sér lítið upp við...

Veðurfræðingur gefur lítið fyrir snjótíst norðanbúa: „Nú er kominn 18. júní“

Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur segir skúraleiðingar og vætu ríkja víða um land í dag, föstudag. Svalt verði áfram yfir helgina með rísandi hita á sunnudag....

Sex mánaða fangelsi fyrir að stinga mann ítrekað með dekkjasíl í höfuð og líkama

Karlmaður á fertugsaldri hlaut sex mánaða fangelsisdóm fyrir hættulega líkamsárás og fíkniefnalagabrot í Héraðsdómi Reykjavíkur nú á miðvikudag, ásamt því sem maðurinn var dæmdur...

Hæstiréttur segir standpínu föður ósjálfráða- Meintri tálmunarmóður dæmd forsjá

Hæstiréttur dæmdi nú í þessari viku móður fullt forræði dóttur sinnar, en móðir stúlkunnar hefur hindrað umgengni barnsins við föður þess allt frá því...

Rannsakar íslenskar einbyrjur: „Hvernig eiga mæður að vera, haga sér og hugsa?“

Hríðlækkandi fæðingartíðni á Íslandi er rannsóknarefni Sunnu Símonardóttur, nýdoktors og aðjúkt í félagsfræði við Háskóla Íslands en hún leitar kvenna sem velja að eignast...

Banaslys í Straumfirði á Mýrum: Ökumaður fjórhjóls er látinn

Maðurinn sem slasaðist alvarlega og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á tólfta tímanum í gærdag er látinn. Þessu greinir MBL frá, en maðurinn var á fjórhjóli...

„Lúserar landsins“ reyna að stöðva samfarakennslu Sólborgar

„Einhver segja útópía. Þetta er hins vegar 100% möguleg staða. Snýst bara um forgangsröðun fjármagns og að drulla þessu af stað. Getið þið plís...