Fimmtudagur 5. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Kolbeinn Þorsteinsson

Sundurlimuð líkin lágu eins og hráviði um kjallaragólfið

Árið 1940 marseruðu nasistar inn í París og læknirinn Marcel Petiot sá sér leik á borði og ákvað að koma sér upp smá hliðargrein sem myndi hvort...

Öxi og átta fórnarlömb – Vettvangurinn var blóði drifinn

Aðfaranótt mánudagsins 10. júní, árið 1912, voru allir í fastasvefni á heimili Josiah B. Moore og fjölskyldu hans í bænum Willisca í Iowa-fylki í...

Illvirki um miðja nótt – Heimilisfólk bundið og rænt á Kambi í Flóa

Aðfaranótt hins 9. febrúar, 1827, svaf heimilisfólk á bænum Kambi í Flóa svefni hinna réttlátu og uggði ekki að sér. Þrátt fyrir að úti...

Blóðbað í barnaherberginu – Stakk fjögur börn sín til bana

„Kennari að nafni Wagner bilaðist fyrirvaralaust á geði í Mühlhausen í gær. Brjálæðingurinn byrjaði á að stinga eiginkonu sína og fjögur börn til bana,...

Dularfullur dauðdagi á Bessastöðum – Heitkona amtmanns mögulega myrt

Rétt fyrir Jónsmessu, árið 1724, andaðist erlend stúlka, Appollónía Schwartzkopf, á Bessastöðum, aðsetri amtmannsins Níelsar Fuhrmanns. Appollónía var heitkona amtmannsins en hann hugðist ekki efna heit sitt. Appollónía hafði undir sitt...

Eiturbyrlun í Dúkskoti – „Glitti í spýjuna í myrkri sem á maurildi sæi“

Þann 13. nóvember, 1913, lést karlmaður á Landakotsspítala. Fannst lögreglu og læknum sitthvað grunsamlegt við andlát mannsins. Að krufningu lokinni og í ljósi niðurstöðu...

Fólskuverk á Flögu – Vanfær kona myrt um miðja nótt í Vatnsdal

Á bænum Kornsá, í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu, bjuggu árið 1766 hjónin Jón Þórarinsson og Gróa Jónsdóttir og áttu þau tvo syni. Á bænum var...

Bonnie og Clyde – Ástfangið og forhert par sem hikaði ekki við að láta...

Sá ævintýraljómi sem lék um Bonnie og Clyde í upphafi sameiginlegrar sögu þeirra máðist skjótt. Rómantíkin sem almenningur í Bandaríkjum kreppuáranna tengdi við þau...

Lafðin og óþokkinn: Hjónabandssælan varð skammlíf og tuttugu ára prísund beið eiginkonunnar

Lafði Elizabeth Cathcart taldi sig hafa fundið ástina þegar hún kynntist írskum karlmanni, Hugh Maguire að nafni. Elizabeth keypti handa honum ofurstatign og nánast...

Prestur, harðstjóri og morðingi – Fórnarlömbin voru meðal annars eiginkonur, synir og dætur sérans

Séra Andras Pandy var ekki allur þar sem hann var séður. Hann naut hylli sem prestur ungverskra mótmælenda í Belgíu, en heima fyrir var...

Bjarkey elskar að dansa – Fyndnasta fólkið er Svandís Svavars og Ari Eldjárn

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra er undir stækkunargleri Sjóarans. Hún hefur alla jafna í mörg horn að líta og segist eiga það til að ofhugsa...

Sjóarinn er mættur, brakandi ferskur

Nýtt tölublað Sjóarans er komið út. Í blaðinu er að finna fjölda viðtala við sjómenn, pistla, sakamálasögu og margt fleira. Stórkemmtilegt blað, stútfullt af...

Lögregluþjónninn með haglarann: „Leit hann á okkur með drápsaugum“

Þann 19. apríl, árið 1990, átti sér stað atburður í Borgarnesi og í raun mesta mildi að málalyktir urðu ekki hörmulegri en raun bar...

Morðin á White House-býlinu: Sex ára tvíburar á meðal fórnarlambanna

Þegar lögreglan hafði brotist inn í húsið í morgunsárið mætti henni ófögur sjón. Lík Nevills lá í eldhúsinu. Hann var í náttfötunum og lá...

Skaut fórnarlömbin í höfuðið og losaði sig við líkin eins og rusl

Það kom engum á óvart þegar Richard Mallory hvarf í lok nóvember árið 1989. En þegar bifreið hans fannst mannlaus nokkrum dögum síðar varð ljóst að...