Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-4.2 C
Reykjavik

Kristín Jónsdóttir

Fékk í magann á leiksýningu, prumpaði og kom ekki upp orði á eftir

Leikarinn Sigsteinn Sigurbergsson, eða Steini eins og hann er oftast kallaður, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Steini er einn af stofnendum Leikhópsins Lottu, en...

Ari Ólafsson – Aðalleikarinn sem sofnaði á sviðinu í Þjóðleikhúsinu

Eurovision-farinn fyrrverandi, Ari Ólafsson, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Ari fór fyrir Íslands hönd í söngvakeppnina árið 2018, með lagið Our Choice, og flutti...

Solla Eiríks segist vera sleiklaus, „freestyle snoozari“ sem kunni ekki að mála sig

Heilsugúrúinn, hráfæðikokkurinn og matgæðingurinn, Sólveig Eiríksdóttir eða Solla Eiríks, eins og hún er gjarnan kölluð, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Í tugi ára hefur...

Margrét Gnarr trúir ekki á leiðinlegt fólk: „Sumu fólki líður mjög illa og kemur...

Einkaþjálfarinn og fitness-drottningin Margrét Edda Gnarr er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Óhætt er að segja að Margrét Edda sé ókrýnd drottning fitness-heimsins hér á...

Maria Gomez er skapstór og skíthrædd við drauga

Fagurkerinn og matgæðingurinn, Maria Gomez, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Maria heldur úti einstaklega fallegum vef, Paz.is, þar sem hún deilir gómsætum uppskriftum, ásamt...

Jakob Birgisson – „yngsti eldri borgari landsins“

Einn af fyndnustu mönnum Íslands, Jakob Birgisson, er undir Stækkunargleri Mannlífs í þetta skipti. Jakob sló heldur betur í gegn er hann þreytti frumraun sína...

Stærsta augnablik Heiðu þegar sonurinn fæddist heill á húfi 7 vikum fyrir tímann „Þvílíkt...

Söngdívan Aðalheiður Ólafsdóttir, eða Heiða eins og hún er oftast kölluð, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Flestir ættu að kannast við Heiðu, hvort sem...

Lokað í Húsdýragarðinum

Fáir virðast fara varhluta af kórónuveirunni þessa dagana. Sífellt eru sett ný smitmet Tölur dagsins eru þó aðeins bærilegri en dagana á undan, þó enn...

Áramótabrenna mætt heim í garð -MYNDBAND-

Arnar nokkur íbúi í Grafarvoginum fékk áramótabrennu heim í garðinn til sín. Brennan var þó aldeilis ekki að hans ósk, en kviknað hafði í...

Akureyringar ekki á eitt sáttir -„Ég hef deilt um þetta við gamalgróna Innbæinga“

Þar sem Drottningarbrautin sveigir mjúklega hjá athafnasvæði siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri má sjá skilti sem á er letrað Höpfnersbryggja. Ýmsir hafa orðið til að...

Sonur Sigga Storms enn í lífshættu

Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi Stormur, eins og hann er kallaður greindi frá því á jóladag að sonur hans, Árni Þórður, lægi þungt haldinn...

Nýgift og sæl -„Um jólin giftist ég loks honum Jóni mínum í lítilli athöfn...

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og forstjórinn Jón Skaftason gengu í það heilaga á milli jóla og nýárs.Komu þau fjölskyldu sinni á óvart með lítilli...

Lækna-Tómas edrú í eitt ár -Segir áfengi geta verið harður húsbóndi

Skurðlæknirinn Tóma Guðbjartsson, betur þekktur sem Lækna-Tómas hefur verið ár án áfengis.„Fyrir ári síðan ákvað ég að prófa að hætta alveg að drekka áfengi....

Reyndu að stinga af á hlaupum

Nóg var að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Margar tilkynningar um eld bárust í gærkvöldi og nótt Þó mikið hafi verið að gera...

Stærsta afrek Elmu Lísu á nýliðnu ári: „Að halda geðheilsunni“

Ein af stjörnum Áramótaskaupsins, Elma Lísa Gunnarsdóttir, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Leikkonan knáa útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 2001 og hefur farið með...