Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Furðuljós á himni – Þegar geimverur heimsóttu Fellabæ

Þegar ég var 16 ára sá ég eitthvað sem ég mun aldrei gleyma. Sýnin var svo skýr og svo furðuleg að það er ekki...

Ísraelar undirbúa mögulega endurkomu 33 gísla – Von um þriggja þrepa vopnahlé

The Times of Israel greinir frá því að Dr Sharon Alroy-Preis, yfirmaður lýðheilsusviðs ísraelska heilbrigðisráðuneytisins, hafi sagt að ráðuneytið sé að undirbúa endurkomu 33...

Lætur Guðlaug Þór fá það óþvegið: „Það stelur enginn kyrrstöðu“

Björn Birgisson lætur Guðlaug Þór Þórðarsson hafa það óþvegið og tekur um leið upp hanskann fyrir arftaka hans í orkumálaráðuneytinu.„Staðreyndirnar geta verið óþægilegar þegar...

Bárðarbunga rumskar – Óvissustig Almannavarna lýst yfir

Óvissustigi Almannavarna vegna aukinnar skjálftavirni í Bárðarbungu hefur nú verið lýst yfir. Var það gert af ríkislögreglustjóra í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra,...

Súfistinn lokar eftir 30 ára rekstur: „Nú er komið að leiðarlokum“

Kaffihúsið Súfistinn í Hafnarfirði lokar fyrir fullt og allt föstudaginn 17. janúar. Þar með líkur 30 ára starfsemi kaffihússins.Eigendur Súfistans tilkynntu í gær að...

Varar við Grænlandsdraumi Trumps: „Minna grín fyrir okkur Íslendinga en fólk áttar sig á“

Atli Þór Fanndal segir „Grænlandsdraum“ Donalds Trump ekkert gamanmál fyrir Ísland.Í Facebook-færslu sem Atli Þór Fanndal, fyrrum framkvæmdarstjór Íslandsdeildar Transparency, bendir hann á mikilvægi...

Íslendingar ættu að hefja afglæpavæðingu strax – Minnkar umsvif glæpahópa og bjargar mannslífum

„Þjóðir heims verða að regluvæða vímuefni til þess að ná aftur stjórninni. Vímuefni geta verið varasöm og í vel flestum þeim löndum sem ég...

Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á yfirvöld vegna óvissu í sjávarútvegi – Lýsir þungum áhyggjum

Bæjarráð Fjarðabyggðar sendi bókun til fjármála,- atvinnuvega- og sveitarstjórnarráðherra þar sem það lýsir yfir þungum áhyggjum vegna boðaðra hækkana á veiðigjöldum og auknum kvóta...

Tilkynningum um heimilisofbeldi fækkar á milli ára

Ný skýrsla ríkislögreglustjóra um tilkynningar til lögreglu um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra eða tengdra aðila fyrir árið 2024 hefur verið birt á vefsvæði lögreglunnar.Á...

Hundaeigandi í Los Angeles fann hvolpinn sinn eftir fimm daga aðskilnað – MYNDSKEIÐ

Hundaeigandi í Los Angeles fann hund sinn aftur eftir fimm daga leit í miðjum eldsvoðanum sem nú skekur borg englanna.Vítislogarnir sem brennt hafa heilu...

Tugir látnir eftir að nígeríski flugherinn gerði loftárás á óbreytta borgara fyrir mistök

Loftárás nígeríska hersins á vopnaða hópa í átakahrjáðum norðvesturhluta landsins, drap fyrir mistök fjölda óbreyttra borgara um helgina. Þetta eru þriðju mistök hersins á...

Ástsæl sápuóperuleikkona látin: „Skrifaði undir tveggja ára samning og ég veit ekki hvað gerðist“

Leslie Charleson, sem lésk í næstum 50 árum í sápuóperunni General Hospital, er látin, að því er Frank Valentini, framleiðandi þáttarins, staðfesti. Hún var...

Halldór Warén með glænýtt lag: „Breiskur 53 ára gamall maður ætti að vera ánægður...

Halldór Warén gaf út lagið Alright á lokamínútum ársins 2024.Lagið kom til hans í byrjun nóvember þegar hann sat við píanóið heima á Héraði...

Metár hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar – Tæplega 14 prósent fjölgun á sjúkraflutningum

Aldrei hefur þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annast fleiri útkalla en árið 2024. Í heild var sveitin kölluð 334 sinnum út á síðasta ári en það er...

Þorgerður Katrín vill að bandamenn Íslands grípi til frekari aðgerða gegn Ísrael

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætlar að hvetja bandamenn Íslands til að grípa til frekari aðgerða gegn Ísrael.Utanríkisráðherra Íslands, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir í skriflegu svari...