Þriðjudagur 7. janúar, 2025
-4.2 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Lögreglan varar enn og aftur við svikapóstum í nafni ríkislögreglustjóra

Enn og aftur berast tilkynningar á borð embættis ríkislögreglustjórna, um tölvupóst þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögeglustjóri er ranglega titluð sem sendandi. Skilaboðin eru...

Öfgahægrimaðurinn Jean-Marie Le Pen er látinn – Afneitaði Helförinni

Jean-Marie Le Pen, stofnandi franska öfgahægriflokksins National Front (ísl. Þjóðfylkingin), er látinn 96 ára að aldri.Le Pen hneykslaði frönsku stjórnmálastéttina þegar hann náði óvænt...

Forseti Palestínu fordæmir ákall Ísraela um innlimun Vesturbakkans

Nabil Abu Rudeineh, talsmaður Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, hefur fordæmt ísraelska samfélagsmiðlareikninga tengda ísraelskum stjórnvöldum sem krefjast innlimunar hins hernumda Vesturbakka og stofnun landnemabyggða...

Lík fundust í lendingarbúnaði flugvélar: „Þetta er átakanleg staða“

Tvö lík fundust í lendingarbúnaði flugvélar JetBlue, stuttu eftir að hún lenti í Florida.Líkin fundust inn í rými lendingarbúnaðar flugvélarinnar sem fór frá JFK-flugvelli...

Aubrey Plaza tjáir sig um sjálfsvíg eiginmannsins: „Þetta er ólýsanleg harmleikur“

Parks and Recreation stjarnan Aubrey Plaza tjáði sig í fyrsta skipti síðan Jeff Baena, tíður samstarfsmaður hennar og eiginmaður hennar til fimm ára, lést...

Gunnar Smári: „Facebook er ágæt kennslugagn um skaðsemi kapítalismans“

Gunnar Smári Egilsson segir Facebook vera „ágætis kennslugagn um skaðsemi kapítalismans“.Í nýrri Facebook-færslu talar Sósíalistaflokksforinginn Gunnar Smári Egilsson um Facebook og líkir við skaðsemi...

Guðlaugur Þór hælir Bjarna í hástert: „Verk hans skiluðu þjóðinni miklu“

Guðlaugur Þór Þórðarson hælir Bjarna Benediktssyni í hástert í nýrri Facebook-færslu, nú þegar Bjarni hefur ákveðið að stíga til hliðar, bæði sem þingmaður og...

Ísraelskir hermenn földu sig í sjúkrabíl áður en þeir skutu saklausa borgara – MYNDSKEIÐ

Hinn norski læknir Mads Gilbert birti í gær myndskeið sem sýnir ísraelska hermenn fela sig í sjúkrabíl áður en þeir gera skotárásir á óbreytta...

Bjarni hættur á þingi og sem formaður: „Ég finn að þetta er rétti tíminn...

Bjarni Benediktsson ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og ætlar sér ekki að taka sæti á komandi þingi.„Kæru vinir,Ég hef...

Óvæntur leynigestur tók lagið með Erpi – MYNDSKEIÐ

Erpur Eyvindarson rappaði fyrir vini sína í Sri Lanka en bauð svo upp á stórglæsilegan leynigest.Sverrir Þór Sverrisson, eða Sveppi eins og hann er...

Nýjar upplýsingar um andlát The Vivienne: „Segðu fólki þínu að þú elskar það“

Lögreglan hefur gefið út nýja uppfærslu á andláti Ru Paul's Drag Race UK stjörnunnar, The Vivienne.Staðfest var að Vivienne, sem hét réttu nafni James...

Anna datt í það: „Ég hefði betur fengið mér væga svefnstund“

Anna Kristjánsdóttir fékk sér aðeins neðan í því þegar hún snéri til baka til Tenerife eftir jólaferð til Íslands.Vélstjórinn og húmoristinn Anna Kristjánsdóttir skrifar...

Zelensky segir Lukashenko hafa beðist afsökunar á eldflaugaárásum: „Ég ræð ekki“

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, segir að í upphafi innrásar Rússa í Úkraínu hafi Aleksandr Lukashenko, forseti Belarús, beðist afsökunar á eldflaugaárásum frá  yfirráðasvæði Belarús.Í...

Íslendingi ógnað með hnífi og rændur í París: „Það er hálf neyðarlegt að lenda...

Sigurður Þorgeirsson varð fyrir því óláni að vera rændur af hópi ribbalda í Parísarborg í júlí 1990, þar sem hann bjó og starfaði á...

Ofbeldisbrotum fækkar á Austurlandi milli ára – Umferðaslys ekki verið færri síðan 2020

Ofbeldisbrotum fækkar lítillega frá árinu 2023 á Austurlandi samkvæmt bráðabirgðatölum lögreglunnar og umferðaslys hafa ekki verið færri síðan frá árinu 2020.Bráðabirgðatölur lögreglunnar á Austurlandi...