Björgvin Gunnarsson
Afró-popp goðsögnin Winnie Khumalo er látin eftir stutt veikindi
Suður-afríska leik- og söngkonan Winnie Khumalo er látin 51 árs að aldri eftir stutt veikindi, að því er fjölskylda hennar hefur nú tilkynnt.Afropop söngkonan...
Gæsluvarðhald framlengt í hnífstungumálinu á Kjalarnesi
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 4. febrúar, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu....
Ætlar að hætta að halda með Liverpool ef Musk kaupir liðið: „Ég verð laus...
Egill Helgason ætlar að hætta að halda með Liverpool í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu, ef Elon Musk kaupir liðið.Eins og svo fjölmargir góðir Íslendingar,...
Gunnlaugur segir heiminn vera að breytast: „Valdið er að færast í alþjóðlegar stofnanir“
Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur segir stóran hluta af þjáningu fólks stafa af rembingi við að passa inn í normið í stað þess að leyfa sér...
Dagur B. hunsaður af Samfylkingunni: „Ég var alveg tilbúinn að verða þingsflokksformaður“
Dagur B. Eggertsson gerði ráð fyrir að verða þingflokksformaður Samfylkingarinnar en var hunsaður í kosninu flokksins í gær.Á fyrst þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var...
Birta myndbönd af dularfullum ljósum yfir Íslandi: „Erum mjög vanmáttug gagnvart árás úr geimnum“
Í nýjasta þætti Alkasts Þvottahússins settust þeir niður kumpánarnir Gunnar Dan Wiium og Arnór Jónsson og ræddu í þaula málin sem snúa að gríðarlegri...
Lögreglan varar enn og aftur við svikapóstum í nafni ríkislögreglustjóra
Enn og aftur berast tilkynningar á borð embættis ríkislögreglustjórna, um tölvupóst þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögeglustjóri er ranglega titluð sem sendandi. Skilaboðin eru...
Öfgahægrimaðurinn Jean-Marie Le Pen er látinn – Afneitaði Helförinni
Jean-Marie Le Pen, stofnandi franska öfgahægriflokksins National Front (ísl. Þjóðfylkingin), er látinn 96 ára að aldri.Le Pen hneykslaði frönsku stjórnmálastéttina þegar hann náði óvænt...
Forseti Palestínu fordæmir ákall Ísraela um innlimun Vesturbakkans
Nabil Abu Rudeineh, talsmaður Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, hefur fordæmt ísraelska samfélagsmiðlareikninga tengda ísraelskum stjórnvöldum sem krefjast innlimunar hins hernumda Vesturbakka og stofnun landnemabyggða...
Lík fundust í lendingarbúnaði flugvélar: „Þetta er átakanleg staða“
Tvö lík fundust í lendingarbúnaði flugvélar JetBlue, stuttu eftir að hún lenti í Florida.Líkin fundust inn í rými lendingarbúnaðar flugvélarinnar sem fór frá JFK-flugvelli...
Aubrey Plaza tjáir sig um sjálfsvíg eiginmannsins: „Þetta er ólýsanleg harmleikur“
Parks and Recreation stjarnan Aubrey Plaza tjáði sig í fyrsta skipti síðan Jeff Baena, tíður samstarfsmaður hennar og eiginmaður hennar til fimm ára, lést...
Gunnar Smári: „Facebook er ágæt kennslugagn um skaðsemi kapítalismans“
Gunnar Smári Egilsson segir Facebook vera „ágætis kennslugagn um skaðsemi kapítalismans“.Í nýrri Facebook-færslu talar Sósíalistaflokksforinginn Gunnar Smári Egilsson um Facebook og líkir við skaðsemi...
Guðlaugur Þór hælir Bjarna í hástert: „Verk hans skiluðu þjóðinni miklu“
Guðlaugur Þór Þórðarson hælir Bjarna Benediktssyni í hástert í nýrri Facebook-færslu, nú þegar Bjarni hefur ákveðið að stíga til hliðar, bæði sem þingmaður og...
Ísraelskir hermenn földu sig í sjúkrabíl áður en þeir skutu saklausa borgara – MYNDSKEIÐ
Hinn norski læknir Mads Gilbert birti í gær myndskeið sem sýnir ísraelska hermenn fela sig í sjúkrabíl áður en þeir gera skotárásir á óbreytta...
Bjarni hættur á þingi og sem formaður: „Ég finn að þetta er rétti tíminn...
Bjarni Benediktsson ætlar ekki að gefa kost á sér í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og ætlar sér ekki að taka sæti á komandi þingi.„Kæru vinir,Ég hef...