Björgvin Gunnarsson
Grunur um aukinn hita í Læknum í Hafnarfirði – LJÓSMYNDIR
Hafnfirðingar hafi sumir tekið eftir að Lækurinn frjósi ekki alveg eins og áður, þrátt fyrir frosthörkur, sem gæti bent til aukins hita í vatninu.Á...
Handboltaþjálfarinn Jan Larsen er látinn
Hinn danski Jan Larsen, sem snemma á níunda áratugnum þjálfaði handboltalið KA og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést í gærmorgun í Danmörku,...
Nakið lík bresks ferðamanns fannst við taílenska strönd – Sást rífast við annan ferðamann
Lík Breta hefur fundist í sjónum við taílenska strönd eftir að ferðamaður sást „rífast heiftarlega“ við óþekktan mann.Regan Kelly, 28, frá Selsdon, suður Lundúnum,...
Unglingsdrengur slasaðist þegar flugeldur sprakk í höndum hans: „66°Norður úlpan bjargaði miklu“
Unglingsstrákur slasaðist á hendi þegar ónotaður flugeldur sem hann fann á skólalóð, sprakk í höndum hans. Faðir hans hvetur fólk til þess að passa...
Dwight Howard segist hafa verið neyddur til að eyða tvíti um Palestínu: „Ég synti...
Fyrrum NBA stjarnan Dwight Howard segir að honum hafi verið gert að eyða tístinu „Free Palestine“ árið 2014.Framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambandsins (e. NBA) hringdi innan tíu...
Kröfðust þess að Alma Möller fordæmdi árásir á heilbrigðisstarfsfólk á Gaza – Lögreglan kölluð...
Í gær fór hópur heilbrigðisstarfsfólks og almennra borgara í heilbrigðisráðuneytið til að færa Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu. Hópurinn krafðist þess meðal annars að heilbrigðisráðherra...
Inga Dóra segir stöðu Grænlands grafalvarlega: „Óbreytt ástand er ekki valkostur“
Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen, fyrrverandi formaður Siumut-flokksins í Nuuk, segir marga Grænlendinga uggandi yfir hugmyndum Donald Trumps. Að hennar sögn var heimsókn Trump yngri...
Afró-popp goðsögnin Winnie Khumalo er látin eftir stutt veikindi
Suður-afríska leik- og söngkonan Winnie Khumalo er látin 51 árs að aldri eftir stutt veikindi, að því er fjölskylda hennar hefur nú tilkynnt.Afropop söngkonan...
Gæsluvarðhald framlengt í hnífstungumálinu á Kjalarnesi
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 4. febrúar, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu....
Ætlar að hætta að halda með Liverpool ef Musk kaupir liðið: „Ég verð laus...
Egill Helgason ætlar að hætta að halda með Liverpool í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu, ef Elon Musk kaupir liðið.Eins og svo fjölmargir góðir Íslendingar,...
Gunnlaugur segir heiminn vera að breytast: „Valdið er að færast í alþjóðlegar stofnanir“
Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur segir stóran hluta af þjáningu fólks stafa af rembingi við að passa inn í normið í stað þess að leyfa sér...
Dagur B. hunsaður af Samfylkingunni: „Ég var alveg tilbúinn að verða þingsflokksformaður“
Dagur B. Eggertsson gerði ráð fyrir að verða þingflokksformaður Samfylkingarinnar en var hunsaður í kosninu flokksins í gær.Á fyrst þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var...
Birta myndbönd af dularfullum ljósum yfir Íslandi: „Erum mjög vanmáttug gagnvart árás úr geimnum“
Í nýjasta þætti Alkasts Þvottahússins settust þeir niður kumpánarnir Gunnar Dan Wiium og Arnór Jónsson og ræddu í þaula málin sem snúa að gríðarlegri...
Lögreglan varar enn og aftur við svikapóstum í nafni ríkislögreglustjóra
Enn og aftur berast tilkynningar á borð embættis ríkislögreglustjórna, um tölvupóst þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögeglustjóri er ranglega titluð sem sendandi. Skilaboðin eru...
Öfgahægrimaðurinn Jean-Marie Le Pen er látinn – Afneitaði Helförinni
Jean-Marie Le Pen, stofnandi franska öfgahægriflokksins National Front (ísl. Þjóðfylkingin), er látinn 96 ára að aldri.Le Pen hneykslaði frönsku stjórnmálastéttina þegar hann náði óvænt...