Björgvin Gunnarsson
Eva skýtur fast á lögregluna í tengslum við Diego: „Það er bara svo brjálað...
Eva Hauksdóttir skýtur á lögregluna í nýrri Facebook-færslu.Lögmaðurinn Eva Hauksdóttir skrifar í morgun um þátt lögreglunnar í leitinni að kettinum Diego en hún hefur...
Jólabjöllurnar bjóða í ár upp á sannkallaða jólaveislu
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 kl. 20:30 mun sönghópurinn Jólabjöllurnar stíga á svið í Sykursal Grósku og færa gestum ógleymanlega tónlistarveislu, samkvæmt fréttatilkynningu frá hópnum.Jólabjöllurnar...
„Erkifífl af iðnaðarskala“ olli flóðbylgju í sögulegum bæ – MYNDBAND
Fimmtíu og sjö ára bílstjóri dráttarvélar sem kallaður hefur verið „erkifífl af iðnaðarskala“ af notendum samfélagsmiðla hefur verið handtekinn eftir að hafa plægt um...
Of seint fyrir Arnar Eggert að skipta um stjórnmálaskoðun: „Kannastu við Stjörnustríðsmyndirnar?“
Arnar Eggert Thoroddsen aðjúnkt og tónlistarsérfræðingur lýsir símtali sem hann átti við Sjálfstæðismann í dag.Tónlistargúrúinn Arnar Eggert Thoroddsen er skemmtilegur maður, flestir geta sjálfsagt...
Össur tekur upp hanskann fyrir Dag: „Hef vaxandi efasemdir um meðalgreindina í Valhöll“
Össur Skarphéðinsson skensar Sjálfstæðisflokkinn í nýrri Facebook-færslu og segist efast um meðalgreindina í Valhöll.Líffræðingurinn og fyrrum ráðherra Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson lætur Sjálfstæðismenn heyra það...
Söfnunarþáttur UNICEF verður sögulegur sjónvarpsviðburður – Búðu til pláss
Þann 6. desember munu sjónvarpsstöðvarnar RÚV, Sjónvarp Símans og Stöð 2 taka höndum saman og vera með söfnunar- og skemmtiþátt UNICEF á Íslandi í...
Taylor Swift lék á ljósmyndara á veitingastað – MYNDBAND
Taylor Swift þarf alltaf að vera skrefi á undan paparrössunum en nýtt myndband sýnir hana og tvær frægar vinkonur hennar laumast út af veitingastað...
LungA lifir – Býður upp á nýja námsbraut í gegnum útvarp
LungA-skólinn opnar nýja námsbraut, LungA útvarpsskólinn, sem fer alfarið fram í útvarpi. Opið er fyrir umsóknir til 15. desember 2024 fyrir fyrsta skólaárið, sem...
HIV-tengdum dauðsföllum fækkar í heiminum – Hækkar í Rússlandi
Alheimstíðni HIV sjúkdóma og dánartíðni lækkaði frá 2010 til 2021, þar sem nýjum tilfellum fækkaði um tæp 22 prósent og dauðsföllum fækkaði um tæp...
Diego er fundinn
Frægasti köttur Íslands, Diego er fundinn og á leið í faðm fjölskyldu sinnar.Kötturinn Diego, sem stolið var í fyrradag úr versluninni A4 í Skeifunni...
Auður syngur um mál Yazans
Tónlistarmaðurinn Auður gaf í nótt út lagið Peningar, peningar, peningar.Texti lagsins er beitt ádeila á neysluhyggju samtímans og skýtur tónlistarmaðurinn föstum skotum að yfirvöldum...
Leitin að Diego hefur engan árangur borið: „Skoða allar ábendingar og myndefni sem er...
Enn hefur leitin að frægasta ketti landsins, Diego, engan árangur borið. Einstaklingur sást fara með hann í strætisvagn í gærkvöldi og úr honum aftur...
Davíð Þór:„Teljum sameiginlegum fjármunum okkar allra betur varið í það en í að múta...
„Hægrimenn hafa óskaplega gaman af því að vitna í Margréti Thatcher sem einhvern tímann mun hafa sagt að gallinn við sósíalisma væri að á...
Ung hárgreiðslukona fannst látin á skoskri eyju: „Við erum í miklu uppnámi“
Lík ungrar hárgreiðslukonu hefur fundist á afskekktri skoskri eyju, en hún er talin hafa lent í „afar hörmulegu slysi“.Shanahan MacInnes, 28 ára, hvarf um...
Þingmaður fjarlægður með valdi eftir að hafa húðskammað Netanyahu – MYNDBAND
Ísraelsk-Palestínski þingmaðurinn Ayman Aadil Odeh húðskammaði Benjamin Netanyahu á ísrelska þinginu á dögunum og kallaði hann „raðmorðingja friðar“. Var hann tekinn úr ræðustól með...