Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Bandaríska þingið samþykkir að beita refsiaðgerðum vegna handtökuskipana á hendur Netanyahu

Bandaríska þingið samþykkti frumvarp um refsiaðgerðir gegn þeim sem aðstoða Alþjóðlega sakamáladómstólinn í Haag (ICC), vegna handtökuskipunar dómstólsins á hendur ísraelskra ráðamanna.Með lögunum eru...

Hollywood brennur – Listi fræga fólksins sem misst hefur heimili sín í vítislogunum

Fræga fólkið hefur síðustu daga farið á samfélagsmiðla til að tilkynna að heimili þeirra hafi brunnið í vítislogunum, sem hófust fyrr í vikunni, víðs...

Brynjar er hrifinn af græna gímaldinu við Árskóga: „Merkilegasta arfleifð Dags B“

Brynjar Níelsson er hrifinn af græna gímaldinu við Árskóga og segir bygginguna merkilega arfleifð Dags. B. Eggertssonar.Lögmaðurinn Brynjar Níelsson skrifaði Facebook-færslu í gær sem...
Lögreglan, löggan

Tvær rútur rákust saman á Hellu – Hópslysaáætlun verið virkjuð

Tvær rútur hafi rekist saman með á fimmta tug farþega innanborðs við Hellu fyrir stundu. Hópslysaáætlun hefur nú verið virkjuð vegna slyssins.Verið er að...

Grunur um aukinn hita í Læknum í Hafnarfirði – LJÓSMYNDIR

Hafnfirðingar hafi sumir tekið eftir að Lækurinn frjósi ekki alveg eins og áður, þrátt fyrir frosthörkur, sem gæti bent til aukins hita í vatninu.Á...
||

Handboltaþjálfarinn Jan Larsen er látinn

Hinn danski Jan Larsen, sem snemma á níunda áratugnum þjálfaði handboltalið KA og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést í gærmorgun í Danmörku,...

Nakið lík bresks ferðamanns fannst við taílenska strönd – Sást rífast við annan ferðamann

Lík Breta hefur fundist í sjónum við taílenska strönd eftir að ferðamaður sást „rífast heiftarlega“ við óþekktan mann.Regan Kelly, 28, frá Selsdon, suður Lundúnum,...

Unglingsdrengur slasaðist þegar flugeldur sprakk í höndum hans: „66°Norður úlpan bjargaði miklu“

Unglingsstrákur slasaðist á hendi þegar ónotaður flugeldur sem hann fann á skólalóð, sprakk í höndum hans. Faðir hans hvetur fólk til þess að passa...

Dwight Howard segist hafa verið neyddur til að eyða tvíti um Palestínu: „Ég synti...

Fyrrum NBA stjarnan Dwight Howard segir að honum hafi verið gert að eyða tístinu „Free Palestine“ árið 2014.Framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambandsins (e. NBA) hringdi innan tíu...

Kröfðust þess að Alma Möller fordæmdi árásir á heilbrigðisstarfsfólk á Gaza – Lögreglan kölluð...

Í gær fór hópur heilbrigðisstarfsfólks og almennra borgara í heilbrigðisráðuneytið til að færa Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu. Hópurinn krafðist þess meðal annars að heilbrigðisráðherra...

Inga Dóra segir stöðu Grænlands grafalvarlega: „Óbreytt ástand er ekki valkostur“

Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen, fyrrverandi formaður Siumut-flokksins í Nuuk, segir marga Grænlendinga uggandi yfir hugmyndum Donald Trumps. Að hennar sögn var heimsókn Trump yngri...

Afró-popp goðsögnin Winnie Khumalo er látin eftir stutt veikindi

Suður-afríska leik- og söngkonan Winnie Khumalo er látin 51 árs að aldri eftir stutt veikindi, að því er fjölskylda hennar hefur nú tilkynnt.Afropop söngkonan...
Lögreglan, löggan

Gæsluvarðhald framlengt í hnífstungumálinu á Kjalarnesi

Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 4. febrúar, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu....

Ætlar að hætta að halda með Liverpool ef Musk kaupir liðið: „Ég verð laus...

Egill Helgason ætlar að hætta að halda með Liverpool í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu, ef Elon Musk kaupir liðið.Eins og svo fjölmargir góðir Íslendingar,...

Gunnlaugur segir heiminn vera að breytast: „Valdið er að færast í alþjóðlegar stofnanir“

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur segir stóran hluta af þjáningu fólks stafa af rembingi við að passa inn í normið í stað þess að leyfa sér...