Björgvin Gunnarsson
Slagsmál brutust út eftir að vandræðagemlingi var vísað út af skemmtistað
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti frekar rólega nótt samkvæmt dagbók hennar. Á tímabilinu frá klukkan 17:00 í gær til 05:00 í morgun voru 57 mál...
Ísraelsher heimilar áætlun um að hverfa frá stórum svæðum á Gaza
Ísraelska dagblaðið Haaretz greinir frá því að ísraelski herinn hafi gefið grænt ljós á þá ráðstöfun að „hraða afturköllun“ hermanna frá stórum hlutum Gaza-svæðisins...
Fjölmargir mættu á kröfufund til stuðnings Palestínu: „Helför Ísraels á Gaza verður að stöðva!“
Um þúsund manns safnaðist saman við Hlemm í dag og gengu samstöðugöngu á Austurvöll til stuðnings Palestínu.Félagið Ísland-Palestína boðaði til samstöðugöngu frá Hlemmi að...
Áramótaterta sprakk framan í tíu ára son Alexöndru: „Plís hendið öllu sprengjudraslinu“
Tíu ára sonur Alexöndru Johansen slasaðist á andliti þegar flugeldakaka sem hann hafði fundið úti, sprakk framan í hann. Biðlar hún til fólks að...
Ísland með tvo rétti á lista yfir versta mat í heim: „Er það ekki...
Gunnar Smári Egilsson furðar sig á lista yfir versta mat heims en Ísland á þar tvo rétti á lista.Afmælisbarn dagsins, Gunnar Smári Egilsson, Sósíalistaforingi,...
Sigurjón dæmdur fyrir ítrekaðar nauðganir á fatlaðri konu – Starfaði sem verslunarstjóri Hagkaupa
Sigurjón Ólafsson, sem dæmdur var í gær í átta ára fangelsi fyrir að nauðga ítrekað andlega fatlaðri konu, starfaði sem verslunarstjóri í Hagkaupum um...
Kröfufundur vegna þjóðarmorðsins í Palestínu í dag: „Nú er komið að því að efna...
Félagið Ísland-Palestína boðar samstöðugöngu með palestínsku þjóðinni í dag klukkan 14:00.Gengið verður frá Hlemmi að Austurvelli í samstöðu með palestínsku þjóðinni og þess krafist...
Kristín Birna er látin
Fyrrverandi Íslandsmeistari í akstursíþróttum, Kristín Birna Garðarsdóttir, lést á Landakoti 1. janúar síðastliðinn, af völdum Alzheimer, 62 ára að aldri.Kristín fæddist 25. ágúst 1962...
Ökuníðingur grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna – Sótölvuðum einstaklingi hjálpað heim
Nóttin var frekar róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en fimm aðilar voru vistaðir í fangageymslu á þessu tímabili og...
Bandaríska þingið samþykkir að beita refsiaðgerðum vegna handtökuskipana á hendur Netanyahu
Bandaríska þingið samþykkti frumvarp um refsiaðgerðir gegn þeim sem aðstoða Alþjóðlega sakamáladómstólinn í Haag (ICC), vegna handtökuskipunar dómstólsins á hendur ísraelskra ráðamanna.Með lögunum eru...
Hollywood brennur – Listi fræga fólksins sem misst hefur heimili sín í vítislogunum
Fræga fólkið hefur síðustu daga farið á samfélagsmiðla til að tilkynna að heimili þeirra hafi brunnið í vítislogunum, sem hófust fyrr í vikunni, víðs...
Brynjar er hrifinn af græna gímaldinu við Árskóga: „Merkilegasta arfleifð Dags B“
Brynjar Níelsson er hrifinn af græna gímaldinu við Árskóga og segir bygginguna merkilega arfleifð Dags. B. Eggertssonar.Lögmaðurinn Brynjar Níelsson skrifaði Facebook-færslu í gær sem...
Tvær rútur rákust saman á Hellu – Hópslysaáætlun verið virkjuð
Tvær rútur hafi rekist saman með á fimmta tug farþega innanborðs við Hellu fyrir stundu. Hópslysaáætlun hefur nú verið virkjuð vegna slyssins.Verið er að...
Grunur um aukinn hita í Læknum í Hafnarfirði – LJÓSMYNDIR
Hafnfirðingar hafi sumir tekið eftir að Lækurinn frjósi ekki alveg eins og áður, þrátt fyrir frosthörkur, sem gæti bent til aukins hita í vatninu.Á...
Handboltaþjálfarinn Jan Larsen er látinn
Hinn danski Jan Larsen, sem snemma á níunda áratugnum þjálfaði handboltalið KA og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést í gærmorgun í Danmörku,...