Mánudagur 13. janúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Hundaeigandi í Los Angeles fann hvolpinn sinn eftir fimm daga aðskilnað – MYNDSKEIÐ

Hundaeigandi í Los Angeles fann hund sinn aftur eftir fimm daga leit í miðjum eldsvoðanum sem nú skekur borg englanna.Vítislogarnir sem brennt hafa heilu...

Tugir látnir eftir að nígeríski flugherinn gerði loftárás á óbreytta borgara fyrir mistök

Loftárás nígeríska hersins á vopnaða hópa í átakahrjáðum norðvesturhluta landsins, drap fyrir mistök fjölda óbreyttra borgara um helgina. Þetta eru þriðju mistök hersins á...

Ástsæl sápuóperuleikkona látin: „Skrifaði undir tveggja ára samning og ég veit ekki hvað gerðist“

Leslie Charleson, sem lésk í næstum 50 árum í sápuóperunni General Hospital, er látin, að því er Frank Valentini, framleiðandi þáttarins, staðfesti. Hún var...

Halldór Warén með glænýtt lag: „Breiskur 53 ára gamall maður ætti að vera ánægður...

Halldór Warén gaf út lagið Alright á lokamínútum ársins 2024.Lagið kom til hans í byrjun nóvember þegar hann sat við píanóið heima á Héraði...

Metár hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar – Tæplega 14 prósent fjölgun á sjúkraflutningum

Aldrei hefur þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annast fleiri útkalla en árið 2024. Í heild var sveitin kölluð 334 sinnum út á síðasta ári en það er...

Þorgerður Katrín vill að bandamenn Íslands grípi til frekari aðgerða gegn Ísrael

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætlar að hvetja bandamenn Íslands til að grípa til frekari aðgerða gegn Ísrael.Utanríkisráðherra Íslands, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir í skriflegu svari...

Sérsveitin handtók fimm í vopnaðri aðgerð í heimahúsi á Akureyri

Fimm aðilar voru handteknir í heimahúsi á Akureyri í dag með aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra.Rétt í þessu lauk lögreglan á Norðurlandi eystra ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra...

Jarðskjálfti á óvenjulega miklu dýpi mældist í dag við Grjótárvatn – Fannst á Mýrum

Íbúar á Mýrum fundu fyrir jarðskjálfta sem varð við Grjótárvatn í dag.Klukkan 17:19 í dag mældist jarðskjálfti upp á 2,9 að stærð við Grjótárvatn...

Sólveig Anna svarar SVEIT fullum hálsi: „Aumingja mennirnir að vera svona vitlausir“

Deilur Eflingar við SVEIT, samtök fyrirtækja á veitingamarkaði eru farin að harðna enn meira en lögreglan var kölluð til í Kringluna í gær en...

Fræga fólkið gagnrýnt fyrir að sóa vatni í Los Angeles: „Þú ert brandari!“

Nú þegar eldarnir geisa í Los Angeles hefur meint vatnsóun fjölda fræga persóna þar í borg valdið mikilli reiði.Frægt fólk á borð við Kim...

Björn Leví segir skort á gegnsæi skemma fyrir hagræðingatillögum

Fjármál hins opinbera eru ekki nægilega gagnsæ svo að fólk geti með góðu móti lagt fram tillögur til hagræðingar sem byggja á dæmum um...

Macy rauk af sviðinu í The Masked Singer: „Hef verið í þessum bransa í...

Bandaríska söng og leikkonan Macy Gray rauk út af sviðinu þegar í ljós að hún kæmist ekki áfram í þættinum The Masked Singer sem...

Fyrrverandi barnaleikari meðal látinna í Los Angeles: „Mamma, farðu frá mér“

Fyrrverandi barnaleikarinn Rory Callum Sykes er einn þeirra 16 sem nú hafa látist vegna eldanna sem nú brenna í Los Angeles-borg. Hann var 32...

Telja að mun fleiri Palestínumenn hafi verið drepnir en áður var talið

Tala látinna Palestínumanna vegna stríðsins á Gaza gæti verið umtalsvert hærri en opinberar tölur sem Hamas-rekna heilbrigðisráðuneytið hefur greint frá, samkvæmt rannsóknum sem birtar...

Slagsmál brutust út eftir að vandræðagemlingi var vísað út af skemmtistað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti frekar rólega nótt samkvæmt dagbók hennar. Á tímabilinu frá klukkan 17:00 í gær til 05:00 í morgun voru 57 mál...