Björgvin Gunnarsson
Jóhannes lenti í háska með fullan bát af kindum:„Veit ekki hvort við hefðum lagt...
Jóhannes Gíslason er nýjast gestur Reynis í Sjóaranum. Jóhannes var lengi bóndi í Skáleyjum í Breiðafirði ásamt Eysteini bróður sínum. Hann segir frá Eyjalífinu...
Krefst þess að forstjóri Kamal Adwan-sjúkrahússins verði sleppt án tafar
Ted Chaiban, aðstoðarframkvæmdastjóri mannúðaraðgerða og birgðaaðgerða hjá UNICEF, hefur hvatt til þess að Hussam Abu Safia, forstjóri Kamal Adwan sjúkrahússins á Gaza, verði sleppt...
Mest lesnu Orðrómar ársins 2024 – Villi Vill, Víðir og verulega ósmekklegur brandari
Orðrómar Mannlífs hafa lengi verið vinsælir en hér fyrir neðan má sjá lista yfir tíu mest lesnu Orðrómana ársins 2024.10. Vilhjálmur æpti á soninnNokkurt...
Björn sá merkilegt skilti á Máritíus: „Fallegt á síðasta degi ársins“
Björn Þorláksson sá fallega sýn í gær á ferðalagi sínu á Máritíus-eyríkinu.Rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Björn Þorláksson er á ferðalagi undan ströndum Afríku þessa dagana...
Dyraverðir handteknir vegna líkamsárása – Köstuðu sprengjum í bifreiðar og gangandi vegfarendur
Alls gista fjórir í klefa lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en nóg hefur verið að gera hjá lögreglunni frá klukkan 17 á Gamlársdag. Samkvæmt...
Tveir særðust alvarlega í hnífaárás á Kjalarnesi í nótt – Þrír handteknir á vettvangi
Alvarleg hnífaárás var gerð á Kjalarnesi í nótt og var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð út vegna hennar.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem fréttastofa RÚV...
Jóhannes í Skáleyjum átti ekki í vandræðum með kvenfólkið: „Guð sendi mér þrjár konur“...
Jóhannes Gíslason er nýjasti gestur Reynis Traustasonar í Sjóaranum. Jóhannes var lengi bóndi í Skáleyjum í Breiðafirði ásamt Eysteini bróður sínum. Áður bjó hann...
Samstöðin í kröggum: „Erum að leita leiða til að styrkja vefinn“
Samstöðin leitar nú allra leiða til að styrkja vefinn sinn.Gunnar Smári Egilsson skrifaði Facebook-færslu um helgina þar sem hann talaði um niðurstöðuna í máli...
Mest lesnu fréttir ársins – Harmleikir, húmor og hnupl
Árið 2024 var ár sorgar, harmleika, veikinda en líka poppstjörnunnar Bríetar ef marka má lestrartölur Mannlífs. Við höfum nú tekið saman tíu mest lesnu...
Um 100 flóttamenn sóttu samfélagskvöldverð No Borders um helgina – MYNDIR
Húsfyllir var á samfélagskvöldverði No Borders Iceland-samtakanna á laugardagskvöldið.Um það bil 100 flóttafólks frá öllum heimshornum var boðið í samfélagskvöldverð með inngildingu að leiðarljósi.Samkvæmt...
Lastar Grindvíkinga sem gagnrýna brottflutta: „Ekki hægt að sitja undir þessum helvítis skætingi“
„Ég er algjörlega búinn að fá mig fullsaddan af einhverjum skítabombum frá sjálfskipuðum hetjum í Grindavík, fólki sem hefur þraukað í bænum og finnst...
Íslendingur myrtur í Kanada og á höfði hans voru átta djúpar rispur: „Höfuðkúpa Jóhanns...
Tveir kanadískir hermenn ákváðu að fara í smá göngutúr enda ekkert gaman að hanga á Fort Osborne bækistöðinni í Winnipeg og bíða eftir að...
Sigríður notar hugvíkkandi efni til að vinna á áföllum: „Er búin að fara í...
Sigríður Rannveig Jónsdóttir er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttarins Mannlífið. Hún hefur gengið í gegnum ótrúlegar raunir á lífsleiðinni en í janúar árið 1995 missti hún...
Hópferðir tjá sig ekki um afglöpin við akstur á fatlaðri konu: „Lítum málið...
Sá sem skildi 72 ára fatlaða konu eftir við ókunnuga blokk seint á aðfangadagskvöld er bílstjóri Hópferða, sem sá um akstur á fötluðum fyrir...
Ísraelsher hefur kveikt í sjúkrahúsi með 85 manns inni – MYNDBAND
Dr. Mads Gilbert segir frá því nú fyrir stundu að verið sé að brenna Kamal Adwan-spítalann á Gaza með 60 heilbrigðismönnum innan í og...