Laugardagur 21. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Magnús Geir Eyjólfsson

Meiri hætta af flóðbylgju en eldgosi

Það stafar ekki bara hætta af berghruni og flóðbylgjum við Öskjuvatn því Askja er líka virk eldstöð og gaus átta sinnum á 20. öldinni,...

Skriðuflóðbylgjur afar fátíðar á Íslandi

Skriðuflóðbylgjur þar sem skriða fellur í vatn eða sjó, líkt og gerðist í Öskju, eru fátíðar á Íslandi og hingað til hefur ekki verið...

Náttúruhamfarir sem fara í sögubækurnar

Flóðbylgjan í Öskjuvatni sem myndaðist í kjölfarið á risavöxnu berghlaupi náði allt að 80 metra hæð yfir vatnsborði Öskjuvatns. Náttúruhamfarir af þessu tagi kunna...

„Partí með Pence“

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til Íslands næstkomandi miðvikudag. Hópur grasrótarsamtaka hefur boðað til mótmæla á Austurvelli síðdegis þann sama dag.  Dagskrá varaforsetans liggur...

Stórþjófnaðurinn á Teigarhorni

Vera landvarðar á Teigarhorni spornar við steinatöku. Ein umfangsmestu steinatökumál síðari tíma áttu sér stað á Teigarhorni við Djúpavog en þar er að finna gnægð...
|

Ásókn ferðamanna alþjóðlegt vandamál

Ásókn ferðamanna í steina og aðrar náttúruminjar er vandamál víðs vegar um heiminn. Í vikunni var franskt par handtekið á Sardiníu fyrir að taka sand...

Fá steina í pósti frá skömmustulegum ferðamönnum

Kristalla úr Helgustaðanámu má finna víða um heim líkt og Rene Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, hefur komist að. Bæði hefur hann komið auga á...
|

Steinaþjófar skilja eftir sig laskaðar náttúruperlur

Steinataka ferðamanna er viðvarandi vandamál í íslenskri náttúru og eru sumir staðir farnir að láta verulega á sjá. Dæmi eru um mjög einbeittan brotavilja...

Hvað ræður lyfjaverði á Íslandi?

Úttekt OECD árið 1993 sýndi að lyfjaverð á Íslandi væri með því hæsta í heiminum. Var það meðal annars rekið til þess að álagning...

Íslendingar hafa gott aðgengi að apótekum

Aðgengi að apótekum er óvíða meira en á Íslandi. Þannig eru apótek og útibú mun fleiri á hvern íbúa hér á landi en annars...

Tökum Mike Pence fagnandi

Framganga Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hefur vakið verðskuldaða eftirtekt á alþjóðavettvangi. Ísland var þar í fararbroddi þjóða sem gagnrýndu Sádi-Arabíu fyrir svívirðileg mannréttindabrot...

Ólík sýn á hverjum beri að lækka lyfjaverð

Þótt lyf hafi lækkað töluvert í verði á undanförnum tveimur áratugum er lyfjaverð enn ívið hærra en gengur og gerist á Norðurlöndum. Hægt er...

Gríðarlegur áhugi á hvarfi Okjökuls

„Ok er fyrsti nafnkunni jökullinn til að missa titil sinn. Á næstu 200 árum er talið að allir jöklar landsins fari sömu leið. Þetta...

Metin falla í hrönnum

Fjölmörg met tengd veðri hafa fallið í sumar, einkum á Suðvesturhorninu.Trausti Jónsson veðurfræðingur greinir frá því á veðurbloggi sínu að allt stefni í að...

Gósentíð í veðri flýtir bráðnun jökla

Tíðarfarið í ár flýtir enn fyrir bráðnun jökla. Fjórir smájöklar munu að líkindum hverfa innan 10 ára og Snæfellsjökull að óbreyttu innan 30 ára. Samfara...