Sunnudagur 22. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Nanna Teitsdóttir

„Glühwein“ er ljúffengur jóladrykkur

Heitt og kryddað vín er vinsæll drykkur í desember í fjölmörgum löndum Evrópu. Í Þýskalandi og Alsace-héraði í Frakklandi er það þekkt undir nafninu...

Espressó-granita með þeyttum rjóma og súkkulaðispæni

Ís er tilvalinn til að ljúka stórri máltíð og hreinsa bragðlaukana og ekki er verra þegar hægt er að blanda kaffinu saman við ísinn....

Kaka sem klikkar ekki með kaffinu

Hefðin að bera eitthvað sætt fram með kaffinu er löng og mörg okkar eiga góðar minningar af afslöppuðum eftirmiðdögum þar sem gestgjafinn bar fram...

Kaffi- og bananabrauð með brúnuðu smjöri

Stundum eru einföldustu brauðin eða kökurnar sem eru hrærðar saman í einni eða tveimur skálum og bakaðar í einföldu formi sem höfða mest til...

Opin blaðlauks- og kartöflubaka sem auðvelt er að gera

Hér kemur uppskrift að gómsætri opinni blaðlauks- og kartöfluböku. Opnar bökur ganga einnig undir nafninu galettur og eru heillandi sökum þess hversu einfalt er...

Gómsæt grilluð rif

Grilluð svínarif með kryddblöndu og BBQ-sósu eru ómissandi hluti af grillmenningu margra ríkja í Bandaríkjunum, sérstaklega í Suðurríkjunum. Nálgunin á matinn er ólík eftir...
garðveisla

Dýrindis drottningarterta

Svampbotnar, rjómi, sulta og jarðarber blanda sem getur ekki klikkað.Terta þessi er nefnd eftir Viktoríu Bretadrottningu sem var mikið fyrir svampbotnatertur sem hún naut...
Aldís Pálsdóttir

Marenstoppar með heslihnetum og súkkulaði

Meðfylgjandi er uppskrift að gómsætum marenstoppum með heslihnetum og súkkulaði. Er ekki tilvalið að baka þessa fyrir jólin? u.þ.b. 20 marenstoppar 3 eggjahvítur, við stofuhita ¼ tsk....

Smákökur sem bráðna í munni

Jólin verða seint fullkomnuð ef ekki eru smákökur í húsinu, bökunarlyktin ein og sér er til þess fallin að koma flestum í jólaskap í...
||

Asíureisa í súpuskál

Fátt er betra en heit og rjúkandi asísk núðlusúpa en slíkur matur er bæði nærandi fyrir líkama og sál, margar asískar súpur eru sérlega...

Út fyrir miðborg Dublin

Sjarmerandi og auðveldar dagsferðir á fallega áfangastaði rétt fyrir utan Dublin. Dublin hefur lengi verið vinsæll áfangastaður íslenskra ferðalanga og margir heimsækja hana oftar en...
2. tbl. 2018

Þorskur í sítrónu- og smjörsósu

Fljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn fyrir önnum kafið fólk. Við könnumst flest við þá tímapressu sem hlýst af því að koma sér heim...
|

Blóðappelsínu-spritz

Frískandi kokteill þar sem blandaður er saman nýkreistur blóðappelsínusafi, prosecco og kryddaður sætur vermouth. Ef blóðappelsínur eru ekki fáanlegur má nota bleikan greipaldinsafa í...

Bláskel í stuttu máli

Bláskel er einnig þekkt undir heitunum krákuskel eða kræklingur. Vitað er að maðurinn hefur borðað bláskel í þúsundir ára. Bláskel er sælindýr í fallegri svarblárri...

Eplabaka með möndlukremi

Þessi fallega eplabaka sómir sér vel á hvaða kökuborði sem er og er skemmtileg afþreying þegar tíminn er nægur og hægt að dunda sér...