Fimmtudagur 21. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Ragna Gestsdóttir

Birni Inga ekki skemmt: „Nógu erfitt að standa í baráttunni“

„Mér er ekki skemmt yfir ítrekuðum tilraunum til að taka mann niður, það getur ekki verið að það liggi svona á að þagga niður...

Fanndís og Eyjólfur eignast dóttur

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í knattspyrnu og í landsliði kvenna, og Eyjólfur Héðinsson leikmaður Stjörnunnar í knattspyrnu og fyrrum landsliðsmaður, eignuðust dóttur 1. febrúar.Fann­dís...

Ásta varð bráðkvödd 48 ára: Skilur eftir sig fjögur börn-Söfnun hrundið af stað

Ásta Halldóra Styff Óladóttir varð bráðkvödd á heimili sínu 9. desember, hún var 48 ára. Ásta lætur eftir sig fjögur börn á aldrinum 18-29...
|

Maður lést í húsbílabruna

Líkamsleifar sem taldar eru af manni á fertugsaldri fundust í dag í mikið brunnum húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu. Aðstandendum mannsins...

Heiðar Ástvaldsson látinn

Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn, 84 ára að aldri.Sonur Heiðars, tilkynnir andlát föðurs síns í færslu á Facebook:„Það er með þungu hjarta að ég...

Hekla hf innkallar 14 WV Crafter bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf  um að innkalla þurfi 14 VW Crafter bifreiðar af árgerð 201x. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er...

Vörur með vernduðum vöruheitum fjarlægðar úr verslunum

Matvælastofnun hefur beint tilmælum til nokkurra matvælafyrirtækja að stöðva notkun verndaðra afurðarheita á merkingum. Ástæðan er að vöruheitin njóta alþjóðlegrar verndar samkvæmt milliríkjasamningi.Fyrirtækin sem...

3 M andlitsgrímur innkallaðar – Til sölu víða

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á andlitsgrímum sem hafa meðal annars verið seldar í verslunum Krambúðarinnar, Nettó, Kjörbúðarinnar og Iceland. Ekki er vitað hver...

14 skipverjar á Valdimar GK greindir með COVID-19

Fjórtan skipverjar af línuskipinu Valdimar GK frá Grindavík greindust með COVID-19 þegar skipið kom til hafnar í Njarðvík í morgun. Skipið kom til hafnar...

Rautt pestó innkallað vegna aðskotahlutar

Aðföng hafa ákveðið að innkalla Himneskt Lífrænt rautt pestó, sem Aðföng flytja inn, eftir að glerbrot fannst í einni krukku. Innköllunin er í í...

Hvað kostar brönsinn fyrir budduna og hvað er innifalið? – Sjáðu listann

Bröns verður alltaf vinsælli og vinsælli bæði fyrir vinahópa og fjölskyldur til að breyta út af venjunni og fara út að borða í hádeginu...

Tafir á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu – Ekki réttur til vaxta

Allir vinna átakið var endurvakið í vor, en í því felst 100% endurgreiðsla á virðisaukaskatti af vinnu manna við hönnun, viðhald og nýbyggingu íbúðarhúsnæðis,...

Heildarlaun helmings launafólks allt að 859.000 krónur

Helmingur launafólks var með heildarlaun á bilinu 533.000 til 859.000 krónur á mánuði í fyrra fyrir fulla vinnu samkvæmt greiningu Hagstofunnar.  Þar eru talin...

Varað við hamborgarasósu og hún innkölluð

Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúten) við neyslu á Íslandsnaut hamborgarasósu. Sósan inniheldur hveiti án þess að það komi fram...

Skuldarar smálána blekktir með „kostaboði“: Eigandi Almennrar innheimtu ítrekað áminntur

Almenn innheimta keppist þessa dagana við að senda skilaboð til fólks sem tekið hefur smálán, sem til innheimtu eru hjá fyrirtækinu. Um er að...