Miðvikudagur 22. janúar, 2025
1.3 C
Reykjavik

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Inni í eldfjalli

Skammt frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum er Þríhnjúkagígur, eina eldfjallið sem vitað er um að hægt sé að skoða að innanverðu. Gígurinn er alls um...

„Hægt að treysta langflestum“

Á bænum Silfurtúni á Flúðum rækta Eiríkur Ágústsson og Olga Lind Guðmundsdóttir jarðarber og tómata auk hindberja í litlu magni. Uppskerutíminn stendur nú sem...

600-800 kíló sem áður var hent nýtt í nýja framleiðslu

Á fallegum stað í Grímsnesinu, skammt frá Sólheimum, reka hjónin Sigurdís Edda Jóhannesdóttir og Gunnar Þorgeirsson Gróðrarstöðina Ártanga. Þau rækta kryddjurtir allan ársins hring,...

Flutti til Íslands og opnaði ekta ítalska gelato-ísbúð

Gaeta Gelato er glæný ísbúð í hjarta Reykjavíkur sem býður upp á fyrsta flokks ítalskan gelato-ís. Eigandi búðarinnar er Michele Gaeta og hann rekur...

Stjörnukokkar opna sælkeraverslun

Sælkerabúðin að Bitruhálsi 2 í Reykjavík er nýjasta skrautfjöðrin í hatti matreiðslumannanna Hinriks Arnar Lárussonar og Viktors Arnar Andréssonar. Búðin byggir á gamalli hefð...

Undir ítölskum áhrifum

Útvarpskonan Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Kjartan Sturluson viðskiptafræðingur og Arnar Bjarnason, eigandi Vínbóndans ehf. eiga það sameiginlegt að hafa öll búið á Ítalíu og segja...

Ása Regins og Emil Hallfreðs með ástríðu fyrir ítölskum mat

Fyrirtækið Olifa er hugarfóstur hjónanna Ásu Maríu Reginsdóttur framkvæmdastjóra og Emils Hallfreðssonar knattspyrnumanns en hugmyndin kviknaði eftir nokkurra ára búsetu á Ítalíu. Þau bjóða...

„Bæjarfélag sem margir bera taugar til“

Hveragerði býr yfir einstaklega fallegu umhverfi þar sem jarðhitinn og hverastrókarnir eru einkennandi. Þar eru líka blómlegir veitingastaðir á heimsklassa sem Gestgjafinn heimsótti nýlega...

Gengið inn í fortíðina

Heimsókn í Óbyggðasetur Íslands er sannkallað ævintýri þar sem hægt er að upplifa gamlan tíma á gömlum sveitabæ á Austurlandi. Staðarhaldarar hafa lagt mikinn...

Töfraheimar Íslands

Á ferðalögum innanlands er nauðsynlegt að leyfa börnunum að komast út úr bílnum reglulega og á landinu eru margir staðir sem allri fjölskyldunni finnst...

Uppáhaldsgrillmatur kokkanna

Í nýjasta tölublaði Gestgjafans, 5. tbl. 2020, fengum við nokkra matreiðslumenn til að grilla og gefa okkur uppskriftir að grillréttum. Þau voru öll sammála...

„Með góðra vina hjálp hafðist þetta á endanum“

Í byrjun mars var opnaður fjölskylduveitingastaðurinn 20&SJÖ við Víkurhvarf 1 í Kópavogi. Eigendur eru hjónin Helgi Sverrisson og Arndís Þorgeirsdóttir. Gestgjafinn kíkti í heimsókn...

Í höfuðið á blautasta bletti á Íslandi

Frumkvöðlastarfsemi heldur áfram sem aldrei fyrr þrátt fyrir ástandið og eigendur Smiðjunnar brugghúss í Vík í Mýrdal hafa þurft að bregðast við ástandinu vegna...
|||

„Látum gestina taka þátt í matargerðinni“

Pétur Gautur myndlistarmaður og Berglind Guðmundsdóttir landslagsarkitekt hafa gaman af því að bjóða fólki heim í mat og drykk og í febrúar fengu þau...
|YUZU

Tóku hamborgarann upp á næsta „level“

Á veitingastaðnum YUZU á Hverfisgötunni er lögð áhersla á góðan og framandi mat með áherslu á hamborgara. Hönnunin er sótt í japanska hugmyndafræði enda...