Laugardagur 15. febrúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Hrollvekja hjá Herdísi

Staðan hjá fjölmiðlarisanum Sýn er beinlínis skelfileg ef litið er til gengis hlutabréfa félagsins á markaði. Hlutabréfin náðu sögulegum botni á föstudaginn. Verðmæti félagsins...

Brynjar fékk vinnu

Dómsmálaráðherra skipaði Brynjar Níelsson i gær sem dómara við Héraðadóm Reykjavíkur. Brynjar er því kominn með vinnu eftir að hafa verið í óvissu allt...

Hulduherinn með Guðrúnu

Það stefnir í æsispennandi baráttum um formannsstólinn hjá Sjálfstæðisflokknum. Eins og staðan er núna þá stefnir í einvígi á milli þingmannanna Guðrúnar Hafsteinsdóttur og...
Löggan

Lögreglan vakti farþegann í leigubílnum – Drykkjubolti ógnaði vegfarendum og endaði í fangaklefa

Lögregla hafði afskipti af meintum dópsala í austurborginni. Hann er grunaður um vörslu fíkniefna. Buðarþjófur gripinn við iðju sína í verslun. Hinn grunaði laus að...

Kraftur gegn Kryddpíum

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórn segir væntanlegan meirihluta Kryddpíanna í Reykjavík ekki endurspegla samfélagið eða niðurstöðu síðustu kosninga. Nýr meirihluti Samfylkingar, Sósíalista, Vinstri...
Inga er góður gítarleikari.

Skúffusamtök gegn Ingu

Mogginn heldur áfram herferð sinni á hendur Ingu Sæland og Flokki fólksins með uppslætti dagsins þar sem því er lýst að Samtök skattgreiðenda skori...

Þrír slagsmálahundar börðu á einum í verslunarmiðstöð – Þjófur lét greipar sópa í anddyri...

Sjö einstaklingar gistu í fangaklefa lögreglunnar í nótt.Tveir menn voru handtekni,r grunaðir um húsbrot. Báðir voru læstir inni í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins....

Sigríður Andersen vildi verða EvrópumeistarI: „Seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar“

Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi í framhaldi þess að hún varð Íslandsmeistari...

Heimir í faðm Ingu

Heimir Már Pétursson fréttamaður, einn lykilmanna fréttastofu Stöðvar 2, er flúinn í faðm Ingu Sæland og verður framkvæmdastjóri Flokks fólksins. Heimir, sem kominn er...

Fimm í fangaklefa

Fimm manns gistu í fangaklefa lögreglunnar í nótt. Tilkynnt um mann að sparka í bíla í austurborginni. Ekkert var að sjá þegar lögregla kom...

Foreldrar Bryndísar Klöru lýsa ódæðinu – Forráðamenn hnífamannsins földu vopnið og hylmdu yfir

„Það er vitað hver hann var og það kemur víst í ljós að forráðamenn hans heima bregðast þannig við að þau fóru að reyna...

Sigurður sagður ljúga

Jóhann Páll Jóhannsson, orkumálaráðherra Samfylkingar, átti stórleik í ræðustól Alþingis undir stefnuræðu forsætisráðherra. Hann hjó á báðar hendur og skammaði stjórnarandstöðuna.Verstu útreiðina fékk Sigurður...

Drukkin kona hafnaði á staur

Umferðarslys varð í austurborginni þegar kona missti stjórn á bifreið sinni og ók á ljósastaur. Engin meiðsli urðu á fólki. Við skoðun kom í...
Löggan

Hávaði vegna Ofurskálarinnar

Fimm manns gistu fangageymslur lögreglu í nótt.Vegna Ofurskálarinnar settu lögreglumenn upp eftirlitspóst og könnuðu ástand og ökuréttindi ökumanna.  95 ökutæki stöðvuð og reyndist ökumenn...

Óvissa er um meirihluta í Reykjavík – Kristrún sögð hafa stöðvað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn

Fullkomin óvissa ríkir um nýjan meiirihhluta í Reykjavík eftir að Einar Þorsteinsson, borgarstjóri og leiðtogi Framsóknarflokksins, stökk frá borði  gamla meirihlutans á föstudaginn og...