Reynir Traustason
Emma rekin úr landi
Til stendur að brottvísa fjölskyldu á flótta til Venesúela á fimmtudaginn komandi. Emma Alessandra Reyes Portillo, þriggja ára dóttir foreldranna, glímir við mjaðmalos og...
Saklausum göngumanni var hótað af vopnuðum mönnum – Löggan hljóp uppi innbrotsþjóf á flótta
Lögregla kölluð til vegna þjófnaðar í verslun. Málið leyst á vettvangi.Eignaspjöll voru unnin á kaffihúsi. Þar hafði rúða í inngangshurð verið brotin. Lögregla telur...
Hornkerlingin Dagur
Fyrir utan brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stjórnmálum er helsta umræðuefnið niðurlæging Dags B. Eggertssonar innan Samfylkingar. Dagur hefur um langt árabil haldið uppi fylgi...
Ég komst ekki í fötin mín lengur – 12 sólarhringar fastandi
Um áramótin var ég á mörkum þunglyndis og í volæði þegar ég uppgötvaði að ég komst ekki með góðu móti í fötin mín lengur....
Hulduatkvæði í Kópavogi
Utankjörfundaratkvæði sem bárust á bæjarskrifstofu Kópavogs lentu á milli stafs og hurðar í alþingiskonsingunum og voru ekki ekki talin með. Um er að ræða...
Dagur fær dúsu
Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur verið afgreiddur innan Samfylkingarinnar sem aukaleikari og fram að þessu hefur hann enga vegtylllu fengið.Hann sætti þeim örlögum...
Öskur í heimahúsi vöktu ugg meðal nágranna – Heimilislaus kona settist að á veitingahúsi
Tilkynnt um drukkinn aðila sem var til ama inni í matstofu. Hinum drukkna var vísað á brott.Óskað var aðstoðar lögreglu vegna hótana og eineltis...
Holur í borginni skemmdu yfir 20 bíla
Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna tjóns á minnst þemur bifreiðum eftir að þeim hafði verið ekið í holu á vegi í íbúðarhverfi í...
Hildur á heljarþröm
Sjálfstæðismenn eru þegar farnir að huga að uppstillingu fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem verða haldnar vorið 2026. Flokkurinn hefur þurft að þola mikla niðurlægingu undanfarið og...
Barnastjarnan Jóhann Páll
Umhverfisráðherrann, Jóhann Páll Jóhannsson, átti stórleik í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni þar sem hann lýsti því hvernig væri að taka við ráðuneyti, blautur...
Rætt um að loka fréttastofu Stöðvar 2 og breyta í Sýn – Hluthafar stressaðir...
Gríðarleg ólga er á meðal stjórnenda innan Sýnar vegna niðurskurðar og stjórntaka forstjórans Herdísar Fjeldsted. Miklar aðhaldsaðgerðir eru í gangi á sama tíma og...
Sigurður Ingi situr sem fastast þrátt fyrir ólguna : „Enda sit ég á þingi...
Mikil óánægja er á meðal framsóknarmanna eftir það afhroð sem flokkurinn beið æi al.ingiskosningunum undir forystu Sigurðar Inga. Í gær samþykktu framsóknarmenn í Reykjavík...
Dauðadrukkinn búðarþjófur
Nóttin var átakalítil hjá lögreglunni og smærri afbrot og umferðaróhöpp lituðu störf hennar. Aðeins einn gisti fangageymslur í nótt.Kallað var eftir aðstoð lögreglu í...
Starfsmenn flýja Herdísi
Ólga er innan stjórnendateymis fjölmiðlarisans Sýnar. Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri samsteypunnar, kom til starfa um miðjan janúar 2024. Ári síðar brenna eldar óyndis innan...
Sótt að Sigurði Inga
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, er á hengiflugi þess að vera felldur úr embætti ef hann lætur ekki segjast og stígur til hliðar eftir...