Þriðjudagur 26. nóvember, 2024
1.5 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Diego enn ófundinn þrátt fyrir dauðaleit – „Trúi ekki að þessi vitleysingur komist upp...

Ekkert bólar á kettinum Diego sem hvarf í fyrradag. Kötturinn hefur gjarnan haldið sig í verslunum í Skeifunni þar sem hann á sín bæli....

Dagur stuðar skrímslin

Sjálfstæðismenn eru með böggum hildar vegna velgengni Samfylkingar í skoðanakönnunum. Stormsveit flokksins sem gjarnan er kennd við skrímsli hefur fundið þann eina höggstað á...

Ökumenn rifust eins og hundur og köttur á vettvangi

Sjö manns gistu fangageymslur lögreglunnar í nótt fyrir ýmsar sakir eða ofdrykkju.Tilkynnt um rúðubrot í fyrirtæki í miðborginni. Lögregla hélt á vettvang. Málið er...

Dularfull kona með Diegó

Kötturinn Diegó er týndur. Hann er þekktasti köttur landsins.  Eigandinn, Sigrún Ósk Snorradóttir, greinir frá hvarfi kattarins í aðdáenddahóp kisa á Facebook í gær. ...

Lækna-Steinunn auglýsir

Einhver furðulegasta auglýsing seinni tíma birtist á heilsíðu í Mogganum í dag. Auglýsingin er sett fram í nafni Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands og...

Þrír ofbeldismenn ruddust inn á heimili í Reykjavík- Ungur ökumaður á hálum ís

Tíu manns gistu fangaklefa lögreglunnar í morgun. Flestir voru handteknir að undangengnu ofbeldi. Þrír menn sem ruddust inn á heimili í austurborginni eru þeirra...

Subbuleg auglýsing um Dag

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur fátt unnið til saka þegar horft er til spillingar. Hann er sakaus sem hvítvoðungur í samanburði við Bjarna...

Sigurður fallinn?

Kannanir hafa undanfarið sýnt að Framsóknarflokkurinn stendur andspænis fylgishruni og jafnvel gjöreyðingu. Kosningabaráttan er því upp á líf og dauða fyrir Sigurð Inga Jóhannsson...

Sólveig Anna styður ekki hálaunakröfur kennara: „Enda erum við ómenntaða láglaunafólkið ekki fífl“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og frambjóðandi Sósíalista í Reykjavík, styður ekki kröfur kennara sem krefjast þess að fá allt að milljón krónur á...

Meinhornið Sigmundur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er á meðal frumlegustu en jafnframt furðulegustu stjórnmálamanna samtímans. Uppákoman í Verkmenntaskólanum á Akureyri undirstrikar enn og aftur þann...

Skæramaðurinn ruddist inn á heimili

Fimm manns sváfu í skjóli lögreglu í fangageymslu lögreglum í nótt. Alvarlegasta atvik næturinnar var að ofbeldismaður ruddist óboðinn inn á heimili og otaði...

Grindavík rýmd og gos í rénum: Hrauntunga milli Sýlingafells og Stóra-Skógfells yfir Grindavíkurveg

Hraun tók að flæða yfir Grindavíkurveg laust eftir klukkan fjögur í nótt og er vegurinn lokaður. Mestir kraftur er nú úr gossprungunni sem er...

Skrímslin elta Þorgerði

Skrímsladeild Moggans og Sjálfstæðisflokksins hefur undanfarin misseri einbeitt sér að því að gera frambjóðendur Samfylkingar tortryggilega. Þórður Snær Júlíusson, frambjóðandi og fyrrverandi kvenhatari, fékk...
Lögreglan, löggan

Stolið frá starfsmönnum hótels

Maður var stöðvaður í akstri, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna. Skömmu áður hafði hann orðið valdur að ðumferðaróhappi en stungið af. Lögregla...

Gjaldþrot hjá Gumma Kíró

Fyrirtækið GBN-2024 ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Úrskurður um gjaldþrotið var kveðinn upp 7. nóvember síðastliðinn.Fyrirtækið hét áður Kírópraktorstöð Reykjavíkur ehf, var stofnað utan...