Reynir Traustason
Birgi ofbýður aðför Morgunblaðsins gegn Ingu: „Öll þau ógeðslegu skrif eru rógur öfundarfólks“
„Nú er mikið skrifað og býsnast yfir meintum svikum og þjófnaði Ingu Sæland og Flokki fólksins. Öll þau ógeðslegu skrif eru rógur öfundarfólks," skrifar...
Berserkur í húsi hjálparstofnunnar
Maður var handtekinn er hann var að reyna sparka upp hurðinni á Stjórnarráðinu. óljóst er hver ástæða tryllingsins var. Hann veitti mótþróa við handtöku...
Heimir Már hjólar í Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið: „Eiturpennar á Mogganum án alls siðgæðis“
„Undanfarnar vikur höfum við orðið vör við hjákátlegt jarm og á köflum hljóð sem minna á væl og öskur út úr hrútakofa biturra manna...
Sofnaði á salerninu
Tilkynnt var um tvær líkamsárásir í miðborginni. Óljóst með niðurstöðu þeirra mála.Seinheppinn ökumaður hafnaði á ljósastaur í miðborginni. Bílstjórinn er laskaður eftir óhappið og...
Skafti og Skrímsladeildin
Einhver undartlegustu samtök landsins eru Samtök skattgreiðenda sem rísa upp með reglulegu millibili til að ganga erinda Skrímsladeildar Sjálfstæðisflokksins sem gjarnan er talin vera...
Hallarbylting Áslaugar
Gríðarleg harka er hlaupin í formannsslag þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Guðrúnar Hafsteinsdóttur. Á hverfisfundi í Fossvogi í fyrradag þykjast stuðningsmenn Guðrúnar merkja að...
Hrollvekja hjá Herdísi
Staðan hjá fjölmiðlarisanum Sýn er beinlínis skelfileg ef litið er til gengis hlutabréfa félagsins á markaði. Hlutabréfin náðu sögulegum botni á föstudaginn. Verðmæti félagsins...
Brynjar fékk vinnu
Dómsmálaráðherra skipaði Brynjar Níelsson i gær sem dómara við Héraðadóm Reykjavíkur. Brynjar er því kominn með vinnu eftir að hafa verið í óvissu allt...
Hulduherinn með Guðrúnu
Það stefnir í æsispennandi baráttum um formannsstólinn hjá Sjálfstæðisflokknum. Eins og staðan er núna þá stefnir í einvígi á milli þingmannanna Guðrúnar Hafsteinsdóttur og...
Lögreglan vakti farþegann í leigubílnum – Drykkjubolti ógnaði vegfarendum og endaði í fangaklefa
Lögregla hafði afskipti af meintum dópsala í austurborginni. Hann er grunaður um vörslu fíkniefna.
Buðarþjófur gripinn við iðju sína í verslun. Hinn grunaði laus að...
Kraftur gegn Kryddpíum
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórn segir væntanlegan meirihluta Kryddpíanna í Reykjavík ekki endurspegla samfélagið eða niðurstöðu síðustu kosninga. Nýr meirihluti Samfylkingar, Sósíalista, Vinstri...
Skúffusamtök gegn Ingu
Mogginn heldur áfram herferð sinni á hendur Ingu Sæland og Flokki fólksins með uppslætti dagsins þar sem því er lýst að Samtök skattgreiðenda skori...
Þrír slagsmálahundar börðu á einum í verslunarmiðstöð – Þjófur lét greipar sópa í anddyri...
Sjö einstaklingar gistu í fangaklefa lögreglunnar í nótt.Tveir menn voru handtekni,r grunaðir um húsbrot. Báðir voru læstir inni í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins....
Sigríður Andersen vildi verða EvrópumeistarI: „Seinni tvær lyfturnar voru því miður dæmdar ógildar“
Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi í framhaldi þess að hún varð Íslandsmeistari...
Heimir í faðm Ingu
Heimir Már Pétursson fréttamaður, einn lykilmanna fréttastofu Stöðvar 2, er flúinn í faðm Ingu Sæland og verður framkvæmdastjóri Flokks fólksins. Heimir, sem kominn er...