Miðvikudagur 27. nóvember, 2024
4.2 C
Reykjavik

Reynir Traustason

Gummi Kíró útskýrir gjaldþrotið: „Það má segja að þetta hafi byrjað í Covid“

„Það má segja að þetta hafi byrjað í Covid,“ segir Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekkur sem Gummi kíró, um gjaldþrot félags síns, GBN-2024 ehf....

Hjónaband Bjarna

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var í mismiklu stuði þegar blaðskellandi Sindri Sindrason, sjónvarpsmaður á stöð 2, heimsótti hann í morgunsárið í liðinni viku. Bjarni...
Lögreglan, löggan

Alvarlegt slys á Langholtsvegi

Alvarlegt umferðarslys á Langholtsvegi rétt eftir klukkan 17 í gær. Ekið var á gangandi vegfaranda. Ekki liggur fyrir um líðan hans að svo stöddu....

Diego enn ófundinn þrátt fyrir dauðaleit – „Trúi ekki að þessi vitleysingur komist upp...

Ekkert bólar á kettinum Diego sem hvarf í fyrradag. Kötturinn hefur gjarnan haldið sig í verslunum í Skeifunni þar sem hann á sín bæli....

Dagur stuðar skrímslin

Sjálfstæðismenn eru með böggum hildar vegna velgengni Samfylkingar í skoðanakönnunum. Stormsveit flokksins sem gjarnan er kennd við skrímsli hefur fundið þann eina höggstað á...

Ökumenn rifust eins og hundur og köttur á vettvangi

Sjö manns gistu fangageymslur lögreglunnar í nótt fyrir ýmsar sakir eða ofdrykkju.Tilkynnt um rúðubrot í fyrirtæki í miðborginni. Lögregla hélt á vettvang. Málið er...

Dularfull kona með Diegó

Kötturinn Diegó er týndur. Hann er þekktasti köttur landsins.  Eigandinn, Sigrún Ósk Snorradóttir, greinir frá hvarfi kattarins í aðdáenddahóp kisa á Facebook í gær. ...

Lækna-Steinunn auglýsir

Einhver furðulegasta auglýsing seinni tíma birtist á heilsíðu í Mogganum í dag. Auglýsingin er sett fram í nafni Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands og...

Þrír ofbeldismenn ruddust inn á heimili í Reykjavík- Ungur ökumaður á hálum ís

Tíu manns gistu fangaklefa lögreglunnar í morgun. Flestir voru handteknir að undangengnu ofbeldi. Þrír menn sem ruddust inn á heimili í austurborginni eru þeirra...

Subbuleg auglýsing um Dag

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur fátt unnið til saka þegar horft er til spillingar. Hann er sakaus sem hvítvoðungur í samanburði við Bjarna...

Sigurður fallinn?

Kannanir hafa undanfarið sýnt að Framsóknarflokkurinn stendur andspænis fylgishruni og jafnvel gjöreyðingu. Kosningabaráttan er því upp á líf og dauða fyrir Sigurð Inga Jóhannsson...

Sólveig Anna styður ekki hálaunakröfur kennara: „Enda erum við ómenntaða láglaunafólkið ekki fífl“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og frambjóðandi Sósíalista í Reykjavík, styður ekki kröfur kennara sem krefjast þess að fá allt að milljón krónur á...

Meinhornið Sigmundur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er á meðal frumlegustu en jafnframt furðulegustu stjórnmálamanna samtímans. Uppákoman í Verkmenntaskólanum á Akureyri undirstrikar enn og aftur þann...

Skæramaðurinn ruddist inn á heimili

Fimm manns sváfu í skjóli lögreglu í fangageymslu lögreglum í nótt. Alvarlegasta atvik næturinnar var að ofbeldismaður ruddist óboðinn inn á heimili og otaði...

Grindavík rýmd og gos í rénum: Hrauntunga milli Sýlingafells og Stóra-Skógfells yfir Grindavíkurveg

Hraun tók að flæða yfir Grindavíkurveg laust eftir klukkan fjögur í nótt og er vegurinn lokaður. Mestir kraftur er nú úr gossprungunni sem er...