Ritstjórn Mannlífs
Elsa er fallin frá
Valborg Elsa Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari og frumkvöðull, er fallin frá og greindi mbl.is frá andláti hennar en hún var 76 ára gömul.Elsa fæddist á Ísafirði...
Arnar Geir er fallinn frá
Arnar Geir Hinriksson lögfræðingur er fallinn frá en Bæjarins Besta greinir frá andláti hans. Arnar lést af slysförum.Arnar fæddist á Ísafirði árið 1939 og...
Bjarni er látinn
Bjarni Þjóðleifsson, læknir og prófessor, er látinn. Hann var 85 ára gamall en mbl.is greindi frá andláti hans.Bjarni fæddist á Akranesi og ólst þar...
Gylfi er fallinn frá
Gylfi Pálsson skólastjóri er fallinn frá en mbl.is greinir frá andláti Gylfi, sem var 91 árs að aldri.Gylfi fæddist á Akureyri árið 1933 og...
Kristjana stakk nýfætt barn sitt fimm sinnum – Átti barnið með stjúpa sínum
Aðfararnótt 6. ágúst árið 1913 fæddi Kristjana Guðmundsdóttir, 22 ára ógift kona í Furufirði, barn í baðstofu móður sinnar og stjúpa, þeirrar Elínar Jónsdóttur...
Fréttamaður RÚV myrti Lovísu – Harmleikurinn á Miklubraut
Það var um kaffileytið þann 26. ágúst árið 1976 að Lovísa Kristjánsdóttir, 57 ára Reykvíkingur, brá sér í hús við Miklubraut 26, til að...
Marinó þekktasti svindlari landsins lést á Filippseyjum: „Setti bara smá vodkalögg á kaffibrúsann“
Marinó Einarsson var litríkur karakter sem rataði í ítekað fréttir vegna svikamála á tíunda áratug síðustu aldar. Hann kynnti sig meðal annars sem dönskukennara,...
Baggalútsgestir látnir blása í rassíu lögreglu: „Þetta voru átján karlar“
Tuttugu og fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina segir í tilkynningu frá lögreglunni. 19 voru stöðvaðir í Reykjavík,...
Elías Vilhjálmur er látinn
Elías Vilhjálmur Einarsson veitinga- og leiðsögumaður lést 27. nóvember síðastliðinn á Sólvangi í Hafnarfirði, 81 árs að aldri.Foreldrar Elíasar voru hjónin Gunnþórunn Erlingsdóttir, húsmóðir...
Súkkulaðisvindlarinn Karl laug um bílslys og andlát: „Maðurinn átti samúð allra“
Aldamótin 1999 til 2000 voru full hörmunga í lífi Karls Olgeirssonar, starfsmanns Nóa-Siríus. Þessi dugnaðarforkur og hvers mann hugljúfi, brotnaði saman við framleiðslu á...
Árni er fallinn frá
Árni Indriðason, menntaskólakennari og sagnfræðingur, er fallinn frá en mbl.is greinir frá andláti hans. Árni var 74 ára gamall.Árni fæddist í Reykjavík árið 1950...
Ólafur Bragi er látinn
Ólafur Bragi Bragason er látinn og var hann 67 ára gamall en Ólafur lést í Amsterdam. DV greinir frá andláti hans.Ólafur var þekktur afbrotamaður...
Þegar AIDS kom til Íslands: „Hefnd guðs gegn þeim sem eru kynvilltir og misbjóða...
„AIDS á tæplega eftir að útrýma mannkyninu. Það verða alltaf eftir einhverjir einlífismenn og hjón sem lifa eingöngu kynlífi innan hjónabandsins og geta ekki...
Húbert sturlaðist af reiði og afbrýðisemi og myrti eignkonu sína – Læknar agndofa yfir...
Árið 1961 bjuggu þau hjón Ásbjörg Haraldsdóttir og Húbert Rósmann Morthens við Laugarnesveg í Reykjavík. Þau hjón voru bæði 35 ára að aldri og...
Rapparinn Haukur H dæmdur í fimm ára fangelsi
Dómur var kveðinn upp í dag í Sólheimajökulsmálinu svokallaða og hlutu margir dóm í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur en snérist það um skipulagða brotastarfsemi...