Mánudagur 25. nóvember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Roald Eyvindsson

„BDSM-klám hefur verið dregið upp sem dæmi um kerfisbundið ofbeldi gegn konum“

„Ég held að sumir femínistar sjái BDSM, og þá sérstaklega alla þessa valdaleiki og táknrænu valdbeitingu, sem einhvers konar rúnkfantasíu hins dæmigerða valdasjúka karlmanns...

Undrast að umræðan skuli vera farin að snúast um hjónabönd manna og dýra

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ákveðin viðbrögð við tillögu hans um breytingu á hjúskaparlögum hafa komið sér í opna skjöldu.„Ég bjóst ekki alveg...

Skilaboð Sólveigar Önnu á nýju ári: „Við þurfum öll að verða djörf og hugrökk“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir 2020 hafa kennt sér að ef fólk standi saman geti það unnið magnaða sigra. Hún hlakkar til að...

Bíð spennt eftir að lífið verði aftur bland í poka

Jónína Leósdóttir rithöfundur vonast til að sjá fleira fólk og aðra staði á nýju ári.Hvernig leggst 2021 í þig? „Ég er örlítið tortryggin gagnvart næsta...

Þórdís um árið sem er að baki: „Mér finnst við sem samfélag hafa staðist...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, horfir björtum augum til framtíðar á nýju ári.Hvernig leggst 2021 í þig? „Árið leggst...

Hlakka til að standa í mannþvögu og hósta á almannafæri

Valur Grettisson, ritstjóri Grapevine, getur ekki beðið eftir að hefja nýtt ár.Hvernig leggst 2021 í þig? „Vel. Maður getur ekki annað en verið bjartsýnn. Bóluefnið...

Heiðar í lífsháska: „Bomban stefndi beint á höfuðið á mér“

Heiðar Sumarliðason leikskáld lenti í kröppum dansi á gamlárskvöldi.„Gamlárskvöld 1986 voru hátt í tíu vindstig en ég skellti mér samt út ásamt bróður og...

Hvað var eftirminnilegast 2020? Þjóðþekktir Íslendingar gera upp árið

Grímur, bláir hanskar og spritt eru hlutir sem viðmælendur Vikunnar segjast ekki munu sakna þegar horft er um öxl og árið 2020 er rifjað...
|||

Dísella og Bragi eignast barn: „2020 bara alls ekkert svo slæmt ár“

Óperusöngkonan Dísella Lárusdóttir og Bragi Jónsson rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO eignuðust dóttur annan í jólum, en fyrir eiga þau tvo syni.Að sögn Dísellu kom dóttirin...

Margrét Erla segir móður sína varasama um jólin

Margrét Erla Maack, fjöllistakona og framkvæmdastjóri Reykjavík Kabarett, rifjar upp verstu jól ævi sinnar.„Mamma mín, jólapúkinn, ákvað að það væri rosalega fyndið að setja...

Bjartmar átti vandræðalegan aðfangadag

Bjartmar Þórðarsson, leikstjóri, leikari, handritshöfundur og tónlistarmaður, gleymir seint jólunum þegar merkingar á pökkum skoluðust til.„Einu sinni skolaðist eitthvað til með merkingar á...

Umdeilt hvort foreldrar mega birta myndir af börnum sínum

Þau eru svo yndisleg, og við svo stolt af þeim, börnin okkar. Það er gaman að taka myndir af þeim, spyrja þau flókinna spurninga...

Svona galdrarðu fram veislu um jólin: Ómótstæðilegir réttir sem munu slá í gegn

Í jólablaði Vikunnar finnurðu frábæra rétti sem munu hitta í mark hjá fjölskyldunni. Hjördís Dögg Grímarsdóttir, sem er landsmönnum að góðu kunn fyrir girnilegar...

„Þetta snýst bara um einföld mannréttindi“

Ugla Stefanía, formaður Trans Íslands, fer ekki leynt með þá skoðun að þeir þingmenn, sem hafa sett sig upp á móti frumvörpum sem  miða...

Ugla Stefanía klökk: „Fallegt að sjá fólk standa saman í þessu máli“

„Það hefur verið ótrúlega fallegt að sjá þingfólk standa saman í þessu máli og kveða burt rökleysuna og tilraunir til að afvegaleiða umræðuna með...