Föstudagur 24. janúar, 2025
2.7 C
Reykjavik

Sigríður Elín Ásmundsdóttir

„Mér leiðist aldrei“

Unnur Magna er ljósmyndari á uppleið; listræn og fagleg. Henni finnst erfitt að skilgreina hvers konar ljósmyndari hún er, en segir að hún hafi...

Borðplötur – ýmsir möguleikar í boði

Alls konar efni í borðpötur eru í boði, granít, marmari, kvartssteinn og basaltsteinn,  harðplast, harðviður og fleira. Hver og einn verður svo að velja...
|||||||

Skemmtilega flippað og litríkt heimili

Heimili Áslaugar Snorradóttur ljósmyndara á efstu hæð hússins sem hún fæddist í á Dalbraut endurspeglar vel litríku, hressu týpuna sem hún sjálf er. Við kíktum...

Heillandi lífrænn heimur í Vallanesi

Vallanes á Fljótsdalshéraði í Vallahreppi er sannkölluð paradís. Vallanes á sér langa sögu og ná heimildir um búsetu aftur til tólftu aldar. Í Vallanesi í...

Vantar þig þrælfínar hugmyndir fyrir heimilið?

Vantar þig ferskar hugmyndir og innblástur fyrir heimilið? Þá er þetta myndasafn eitthvað fyrir þig. Hér má sjá brot út áhugaverðum innlitum sem birst...

Hönnunargullmolar Marcel Breuer: Wassily og B32UF

Wassily og B32UF er hönnun sem stenst tímans tönn. Wassily-stólinn var hannaður af Marcel Breuer 1925-1926, þá var Breuer einungis 24 ára gamall og á...

Þar sem ólíkir menningarheimar mætast

Sigurbjörg Pálsdóttir innanhússarkitekt starfaði hjá IKEA í mörg herrans ár og ekki bara á Íslandi heldur víða um heiminn. Sigurbjörg býr núna í Leuven...

„Ég nota bjartari liti þegar mér líður vel“

Við kíktum á vinnustofu Úlfs Karlssonar listamanns sem leigir rými á Hólmaslóð þar sem hann ver löngum stundum með penslana á lofti. Vinnustofan er...

Ljós sem setja punktinn yfir i-ið á heimilinu

Fallegt loftljós getur gert mikið fyrir heimilið. Hér koma nokkur ljós sem setja punktinn yfir i-ið.  *Verð eru birt með fyrirvara um breytingarMyndir / Frá...

Fatahönnuður í Bryggjuhverfinu

Birta Ísólfsdóttir fatahönnuður og kærastinn Kristján Pétur Sæmundsson fluttu í Bryggjuhverfið fyrir ári síðan með nánast nýfædda dóttur sína. Hvorugt þeirra á tengingu í...

Umhverfisvæn og nýta allt

Ágústa Magnúsdóttir og Gustav Jóhannsson voru á meðal þeirra hönnuða sem komu fram á HönnunarMars í ár. Þau sýndu nýja húsgagnalínu sem byggð er...

Hörbrúnn er móðins um þessar mundir

Náttúrulegir og hlýlegir litatónar eru að verða meira áberandi þessi misserin, kaldir tónar eru víkja fyrir hlýlegum litum. Það getur komið vel út að velja...

New York Loft á Grandanum 

Hjördís Árnadóttir, myndlistarmaður og hönnuður, heillaðist af Grandanum enda býr gamla hafnarsvæðið í Reykjavík yfir miklum sjarma. Gamla hafnarsvæðið í Reykjavík býr yfir miklum sjarma...

Mávagarg í stað iðandi bæjarlífs

Nýverið opnaði ljósmyndasýning Braga Þórs Jósefssonar KRUMMASKUÐ. Bragi hefur verið lengi í ljósmyndabransanum og það er gaman að geta þess að hann var eiginlega hirðljósmyndari...

Eldhúsást – sex fögur eldhús

Ritstjórn Húsa og híbýla hefur heimsótt ófá falleg og sjarmerandi eldhús í gegnum tíðina, af öllum stærðum og gerðum, og hér er örlítið sýnishorn;...