Fimmtudagur 23. janúar, 2025
0.5 C
Reykjavik

Sigríður Björk Bragadóttir

|

Næringarík súpa með kjarngóðum sælkerapylsum

Fékkstu fullt af matargóðgæti í jólagjöf sem þú veist ekki alveg hvernig þú getur notað? Til dæmis ýmiskonar sælkerapylsur? Hér er frábær matarmikil uppskrift...

Grilluð pítsa með banönum og pekanhnetum

Það er lítið mál að baka pítsur á grillinu. Það þarf þó að hafa í huga að grillið er miklu heitara en ofninn og...

Dásamlegar brioche-bollur með súkkulaðifyllingu

Hér kemur uppskrift að dásamlegum brioche-bollum með súkkulaðifyllingu en brioche er franskt brauð með óvenjulega miklu magni af eggjum og smjöri á móti mjöli...
|

Jarðarberjakaka við hátíðleg tilefni

Þessa fallegu köku er fljótlegt að gera og hana er tilvalið að gera á hátíðisdögum. Er þá ekki upplagt að bjóða upp á hana...

Gómsætur glóðaður kúrbítur með fetaosti

Það eru endalausir möguleikar á því að matreiða kúrbít. Hann er góður hrár, í þunnum sneiðum með góðri salatsósu, steiktur eða grillaður sem meðlæti...
barnaafmæli

Halloumi-ostur – góður í næstum hvað sem er

Halloumi-osturinn er upprunninn á Kýpur en hann er hvítur, unninn úr blöndu af geita- og kúamjólk, bragðmildur og ekki ólíkur mozzarella en fastari í...
|

Ljúffengt vínabrauð með apríkósum

Brioche er franskt brauð með óvenjulega miklu magni af eggjum og smjöri á móti mjöli í uppskriftinni. Þetta gerir það að verkum að brauðið...

Kartöflu-blaðlauksbaka

Bökur eru þægilegur og góður matur. Þær er einfalt að búa til og þegar deigið hefur verið gert eru engin takmörk fyrir hvað nota...
|

Eldað með bjór

Smalabaka með bjórsósu.Úrvalið af íslenskum bjór hefur aukist mikið síðustu ár. Nokkrar tegundir hafa unnið til alþjóðlegra verðlauna og bruggmeistarar geta verið stoltir af...
|

Halloumi og hrísgrjón

Þessi réttur er algert sælgæti.Halloumi og hrísgrjón fyrir 4 2 dl basmati-hrísgrjón, soðin eftir leiðbeiningum á pakkanum 2 msk. olía 2 msk. smjör 2 laukar, skornir í 4 hluta...
|

Dásamlega góð kaka á sunnudegi

Döðlukaka með ávöxtum svíkur engan. Hér er uppskrift að ljúffengri döðluköku. Ávextirnir sem hér eru flokkast undir ofurfæðu og eru bara tillaga. Þið getið auðvitað...
|

Ekta fiskisúpa í anda Miðjarðarhafsins

Suðræn sælkerasúpa sem vermir og nærir kroppinn.Fiskisúpa frá Sikiley fyrir 4-6Hér er uppskrift að ekta fiskisúpu í anda Miðjarðarhafsins. 4 msk. olía 1 laukur, saxaður smátt 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1...
|

Salat fyrir sælgætisgrísi

Appelsínusalat með súkkulaði-sorbet. Hér er uppskrift að salati sem er ekki bara bráðhollt heldur algjört sælkerafæði líka.Appelsínusalat með súkkulaði-sorbet fyrir 4 Ráðlagður dagskammtur af hreinu súkkulaði, samkvæmt...

Upplífgandi eftirréttur – og ekkert samviskubit

Bláberjabaka sem er bæði holl og góð. Sætindi þurfa ekki alltaf að vera óholl, sætar ávaxtakökur með hunangi, agave-sírópi og þurrkuðum eða ferskum ávöxtum eru...
||

Gömlu góðu súpurnar

Einfaldir réttir sem öllum finnst góðir. Á mínu æskuheimili var gjarnan aspassúpa í forrétt á aðfangadagskvöld og var þá borið nýbakað brauð með. Ég hafði...