Laugardagur 21. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Aðsend skoðun

||||

Hvað er Baugspenni?

Eftir Gunnar Smára EgilssonÞetta hugtak var búið til af Birni Bjarnasyni, áróðursveini Valhallar, stuttu eftir að Fréttablaðið var endurvakið þegar rekstur blaðsins fór í...
Kolbrún Baldursdóttir

Ellikerling

Skoðun Eftir / Kolbrúnu BaldursdótturÖll eigum við eftir að eldast en á meðan ellikerling er ekki farin að hrjá þá sem komnir eru af...

Listin að ljúga

Aðsend skoðun Eftir / Björn Leví GunnarssonEin uppáhalds greinin mín í stjórnarskránni er 48. greinin. Þar segir að „alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína...

Sanna svarar Sigmundi: „Kynslóð eftir kynslóð hefur svart fólk sætt lítillækkun…“

Aðsend skoðun Eftir / Sönnu Magdalenu MörtudótturGrein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins sem ber heitið Sumarið 2020 og menningarbyltingin leitast við að gera lítið úr...

Geðheilsa í kjölfar Covid-19 

Skoðun Eftir / Grím AtlasonLandsamtökin Geðhjálp gegna mikilvægu hlutverki í þjónustu og hagsmunagæslu fyrir þá sem glíma við geðrænar áskoranir í samfélaginu og aðstandendur þeirra....

Hvað er líkamsvirðing?

Pistill Eftir / Björn Þór Sigurbjörnsson Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og...

Sá heimur sem kemur

Skoðun Eftir / Helgu Völu HelgadótturVið lifum á fordæmalausum tímum. Þessi setning hefur verið sögð og rituð oftar á undanförnum vikum og mánuðum en við...

Þráhyggja Ólafs Arnar Jónssonar

Skoðun Eftir / Pál Steingrímsson Ólafur Örn Jónsson, fyrrverandi skipstjóri, virðist vera með þráhyggju gagnvart Samherja hf., eigendum fyrirtækisins og starfsmönnum. Í ljósi þess að Mannlíf...

Sumarvinnublús

Síðast en ekki síst Eftir / Stefán Pálsson Meira en fimm þúsund nemendur hafa skráð sig í sumarnám í háskólum landsins, sem hróflað var upp með...

Blaðinu snúið við í loftslagsmálum

Skoðun Eftir / Guðmund Inga Guðbrandsson Ísland mun uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, það sýnir ný útgáfa Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, sem gefin var út í...

Aðstoðum stjórnarflokkana að afglæpavæða neysluskammta

Skoðun Eftir / Jón Þór Ólafsson Alþingi samþykkti fyrir sex árum þingsályktun Pírata um að: „fela ríkisstjórninni að endurskoða stefnu í vímuefnamálum á grundvelli lausnamiðaðra og...

Fegurðariðnaðurinn er afleiðing valdleysis kvenna

Eftir Lindu Björg Árnadóttur Það er töluvert síðan ég áttaði mig á því að fegurðariðnaðurinn eins og hann leggur sig er afleiðing valdaleysis kvenna. Það...

Til móts við framtíðina 

Eftir / Eyþór Laxdal Arnalds Tuttugasta og fyrsta öldin er tækniöld. Á fyrsta áratugnum komu snjallsímarnir og hafa þeir breytt ótrúlegustu hlutum á síðustu tíu...

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi

Eftir / Rósu Björk Brynjólfsdóttur Í síðustu viku lét aðstoðaryfirlögregluþjónn höfuðborgarsvæðisins hafa eftir sér í viðtali á RÚV að með glænýjum „landamæraeftirlitsbíl“ lögreglunnar væri nú...

Skjólið felst í frelsinu

Eftir / Hönnu Katrínu Friðriksson Það er skjól í hversdagsleikanum, í þessu venjulega. Ekki síst á átakatímum. Þá er þægilegt að falla inn í hópinn,...