Svanur Már Snorrason
Eiríkur Bergmann: „Bjarni Benediktsson hefur auðvitað verið farsæll formaður Sjálfstæðisflokksins“
Borið hefur á því að hugmyndir um að fresta landsfundi Sjálfstæðisflokksins fram á haust leggist illa í marga flokksmenn, en boðað hafði verið til...
„Handvöldu sömu atvinnurekendur vini og vandamenn í stjórn stéttarfélagsins sér til hagsbóta“
Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar grein þar sem meðal annars þetta kemur fram.„Það er með miklum ólíkindum að við séum komin á þann stað árið...
„Hefði átt að dæma þá til að ganga í stuttermabolum í fimmtán ár, merktum...
Blaðamaðurinn Hjálmar Friðriksson á Samstöðinni hefur nú verið sýknaður af stefnu þriggja fjárfesta sem og félags þeirra vegna ummæla í fréttum í tengslum við...
Fjórtán stiga fauti framundan
Það er ansi hressilegur og bítandi kuldi í kortunum frægu.Komið er á daginn að spáð er tveggja til fjórtán stiga frosti í dag; og...
Drengnum var ekið heim þar sem móðir hans tók við honum
Hér er það helsta úr dagbók lögreglu klukkan 17:00 til klukkan 05:00.Þegar þetta er ritað gistir 9 aðilar fangaklefa. Alls eru 84 mál bókuð...
Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni sem hafnaði á vegriði – Líðan ökumanns óþekkt
Hér er það helsta úr dagbók lögreglu frá klukkan 05:00 til klukkan 17:00.Þegar þetta er ritað gistir einn aðili fangaklefa; alls eru 26 mál...
Súðavíkurhlíð lokað í kvöld vegna hættu á ofanflóðum
Í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum segir að veginum um Súðavíkurhlíð verði lokað í kvöld.Tekið er fram að veginum verði lokað í síðasta lagi...
Bjarni Ben við Stefán Einar: „Ég skal segja þér hvað Sjálfstæðisflokkurinn mun gera“
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, telur að fyrirætlanir nýrrar ríkisstjórnar í Evrópumálum eigi geta endað með öðru en ósköpum fyrir stjórnina sjálfa; segir að málið...
Ólafur er látinn
Ólafur Ólafsson, fyrrverandi kaupfélagssstjóri, lést á aðfangadag á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli; var hann 100 ára að aldri en mbl.is greindi frá andláti hans.Ólafur...
Segir veðurstofu Sjalla fresta fundi: „Það verður blindbylur í febrúar en bongó í nóvember“
Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar grein er ber yfirskriftina:Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi.Þar segir:„Í gær bárust vægast sagt furðulegar fregnir um að óformlegur hittingur formanna málefndanefnda...
Breytileg vindátt og snjókoma með köflum í kortunum – Herðir á frosti
Það verður kalt á næstunni, en í dag er það breytileg vindátt sem og snjókoma með köflum.Vindur mun blása nokkuð hressilega norðvestantil; einnig allra...
Aðili handtekinn í hverfi 101 og vistaður í fangaklefa vegna fjársvika og ölvunar
Hér er það helsta úr dagbók lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 05:00. Alls eru 65 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Listinn...
Margfaldur meistari Þórir Hergeirsson kveður norska handboltalandsliðið með stæl
Danmörk og Noregur mættust í hreinum úrslitaleik EM kvenna í handbolta í Austurríki (Vínarborg) í kvöld.Var þetta lokaleikur Þóris Hergeirssonar sem þjálfara norska liðsins...
Benedikt snýr aftur í sjávarúveginn
Fréttamaðurinn Benedikt Sigurðsson hefur sagt skilið við fréttastofu RÚV; hefur verið ráðinn á nýjan leik til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.Þar starfaði Benedikt...
Ísland á móti Ísrael
Búið er að draga í umspil fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta 2025 - er fram fer í Þýskalandi og Hollandi.Ísland var næstsíðasta landið er...