Föstudagur 24. janúar, 2025
-1.2 C
Reykjavik

Sólveig Jónsdóttir

Bláa föðursystirin

Síðast en ekki síst Eftir / Sólveigu Jónsdóttur Bróðursonur minn elskulegur á ættir sínar að rekja til suðrænna slóða. Hann er með súkkulaðibrún augu og augnhár...

Ólympísk ró

Einu sinni var keppt í bókmenntum á Ólympíuleikunum. Það er í sjálfu sér bráðsniðugt og sennilega væri ekkert vitlaust að gera andans leikfimi, á...
blómkálssteikur

Blómkálssteikur – fljótlegur sælkeragrænmetisréttur

Þetta góða hráefni býður upp á ótal möguleika í eldamennsku og er að auki hagkvæmt fyrir budduna. Blómkálssteikur er frábær létt aðalmáltíð eða dýrindis...

Gular krísur

Síðast en ekki síst Að útskýra samkomubann fyrir tveggja ára barni er ákveðin áskorun. Þegar í ljós kemur að dagurinn í dag er ekki leikskóladagur...
Skötuselur

Fisléttur og fantagóður fiskréttur

Fiskur er afar hollur matur sem vert er að hafa á boðstólnum nokkrum sinnum í viku. Hér erum við með uppskrift að rétti sem...

Hendur

Síðast en ekki síst Eftir Sólveigu JónsdótturÉg horfi stundum á hendurnar á mér. Þegar ég er skrifa, búa til mat eða spila á píanó. Ferill...

Óður til hversdagsleikans

Síðast en ekki síst Eftir / Sólveigu JónsdótturMörg jólalög flokkast undir það sem á fagmáli kallast steiktar tónsmíðar. Ég hef átt í snörpum deilum sem...

Að vera barnalegur

Síðast en ekki síst  Ég tek nokkuð oft eftir því að stjórnmálamenn og -konur saka hvert annað um að vera barnaleg. Að draga umræðuna niður...

Gamla konan í hettupeysunni

Síðast en ekki síst Í gær átti ég afmæli. Varð 37 ára sem mér þykir nokkuð vel af sér vikið. Hins vegar finn ég mig...

Að deyja tvisvar

Síðast en ekki síst  Vitur maður (nánar tiltekið kvensjúkdómalæknirinn minn) spurði mig einu sinni hvort ég vissi ekki örugglega að maður deyr tvisvar sinnum. Ég...

Ráðuneyti skugganna

Síðast en ekki síst  Líklega er ég ekki ein um að leiða hugann að stjórnmálum í Bretlandi þessa dagana. Um þau má hugsa út frá...