Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.9 C
Reykjavik

Sólon Snær Traustason

Síðasti líflátsdómurinn á Íslandi – Setti rottueitur í skyr bróður síns og kenndi manni...

Eitt fallegt laugardagskvöld ákvað Júlíana Silfa Jónsdóttir að bjóða 48 ára bróður sínum, Eyjólfi Jónssyni, í heimsókn til sín á Brekkustí 14 í Reykjavík....

Jón Gnarr segir frá ógeðslegri reynslu sinni í Sorpu: „Heilbrigðiseftirlitið myndi loka þessu“

Fyrrum borgarstjóri og skemmtikrafturinn, Jón Gnarr varð fyrir miklum vonbrigðum er hann gekk inn í dósa og flösku endurvinnslustöð Sorpu í Ánanusti fyrr í...

Harðmæltur Akureyringur í Hveragerði- Stella stofnar Verahvergi

Hveragerði hefur lengi vantað verslun sem uppfyllir tískuóskir kúnna og á sama tíma hugar að umhverfi og sparnaði en sú verslun virtist "Verahvergi". Ótrúlegt...

Hásetinn sem hvarf í Cuxhaven – Skilaði sér ekki heim eftir bæjarferð

Eitt febrúarkvöld árið 1965 ákvað hinn 19 ára Jón Gunnar Pétursson, háseti, að skoða bæjarlífið í Cuxhaven í Þýskalandi. Með honum í för voru...

Hákarl veitti fólki óvæntan félagsskap á strönd: sjáðu myndbandið!

„Komdu þér upp úr vatninu!“ heyrist í myndbandi af hákarli hringsólandi við strönd eina í Flórída. Svo virtist sem hann væri að eltast við...

Byssumaðurinn hvarf sporlaust

Maður með byssu hrellti íbúa Keflavíkur í gær. Vitnum að atvikinu var mjög brugðið vegna mannsins og kölluðu til lögreglu sem lokaði fjórum götum,...

Nemandi missti heyrn og fékk heilahristing: „Annar árásarmannanna virkur í hnefaleikafélagi“

Árið 2009 var ráðist á 14. ára nemanda Grunnskólans í Sandgerði. Gerendurnir voru tveir samnemendur hans. Drengurinn hafði verið að spila við skólafélaga sína...

Rúta full af ferðamönnum brann við Þingvelli: „All­ir komust út af sjálfs­dáðum“

Hópferðabíll fyrirtækisins Viking Bus ehf. lýsti upp veginn þegar eldur hafði kviknað í honum klukkan 11:07 í dag, austan við Þingvallavatn. Rútan var full...

Hræðilegt slys á verkstæði Björns: „Felga af hjólbarða hrökk í höfuð hans“

Fimmtudagsmorguninn, 1. nóvember, 1965 lenti Björn Ólafsson í hörmulegu slysi þar sem felga hrökk í höfuðið á honum. Hann lá meðvitundarlaus á gólfi verkstæðisins...

Þetta eru farþegarnir um borð í Titan – Klukkan tifar

Heimsbyggðin hefur fylgst með leitinni að kafbátnum Titan, með öndina í hálsinum síðustu daga en hann týndist í skoðunarferð við flak Titanic í Norður-Atlantshafi,...

Íslenskt fyrirtæki felur gögn nýnasista – Seldu transfólki gervilyf

Augu margra hafa beinst að fyrirtækinu EstroLabs þar sem þau auglýsa hormónalyf sem hafa reynst vera fölsuð. Nýnasistasamtök eru talin standa á bakvið svikin sem...

Morðið á Vesturgötu – Daníel fannst í rúminu með hendurnar bundnar fyrir aftan bak

Það var eitt miðvikudagskvöld að maður nokkur bankaði á dyr í Vesturgötu 22 í Reykjavík. Spurði hann eftir einum íbúa hússins en sá var...
Ólafur, Einar og Benedikt

Ungir sláttumenn veittu bílþjófi eftirför „Hann horfði á okkur útúrdópaður, hjartað var í buxunum“

Menntaskólanemarnir, Ólafur, Einar og Benedikt stofnuðu saman sumar-fyrirtæki seinasta sumar að nafni „Við Sláum“ en þeir slá garða fyrir fólkið í hverfinu. Strákarnir urðu...

Heimsfræg TikTok stjarna lögð í einelti á Íslandi – Sjáðu myndbandið!

Joshua Block, þekktur undir nafninu „worldoftshirts" er vel þekktur á meðal íslenskra unglinga en hann kom nýlega til landsins með það að markmiði að...

Gengið sem hrelldi Keflvíkinga: „Hjón sem annast ræstingu hússins komu að þeim og héldu...

Í janúar árið 1987 voru þrír unglingsdrengir gripnir glóðvolgir við innbrot í skrifstofu á Hafnargötu í Keflavík. Piltarnir höfðu framið fjöldamörg innbrot áður, og...