Sunnudagur 22. desember, 2024
-4.2 C
Reykjavik

Steingerður Steinarsdóttir

Húsmóðir dauðans

Leiðari úr 47 tölublaði Vikunnar 2020Ekki er langt síðan að hófsemi, lítillæti og hæfni í húshaldi voru taldar helstu dyggðir hverrar konu. Þær áttu...

Að lifa og njóta

Leiðari úr 46 tbl. VikunnarAlltumvefjandi myrkrið og kórónuveiran hafa yfirtekið landið okkar. Helmingurinn af sumum fjölskyldum er í sóttkví eða einangrun og þetta ástand...

Kærleikurinn strangi og mjúki

Leiðari úr 45 tölublaði Vikunnar.Fíknisjúkdómar leggja undir sig heilu fjölskyldurnar, sundra þeim og eyðileggja einstaklinga. Fíkniefnaneytandinn er í sínum eigin heimi, upptekinn af næsta...

Metinn að verðleikum

Leiðari úr 37 tbl. Vikunnar.Hvenær varð manngildi mælt í peningum? Ég hef oft spurt mig þeirrar spurningar, einkum vegna þess að þegar ég var...

Að stökkva á tækifærin

Leiðari úr 35 tbl. VikunnarÍ þessu blaði er að finna pistil eftir Mörtu Eiríksdóttur um tíma nýrra tækifæra. Líklega hefðu fæstir tengt þessa seinni...

Milli hunds og manns liggja leyndir þræðir

Leiðari úr 32 tbl. Vikunnar 2020„Því meira sem ég kynnist mönnunum því vænna þykir mér um hundinn minn,“ er haft eftir Friðriki mikla Prússakeisara....

Vonda stjúpan

Leiðari úr 31 tölublaði VikunnarÞær voru hrollvekjandi og grimmar stjúpurnar í Grimms-ævintýrunum. Vondu drottningarnar í sögunum af Mjallhvíti og Öskubusku og hin miskunnarlausa nýja...

Að þekkja sjálfan sig

Undanfarin ár hefur mikið verið talað um að einstaklingar þurfi að rækta sjálfa sig, þekkja langanir sínar og þarfir og kunna að leggja línurnar...

Hjálp í tíma er tvöföld hjálp

Þegar stór áföll ríða yfir á manneskja yfirleitt fullt í fangi með að hugsa um sjálfa sig. Finna leið til að komast yfir þennan...
|

„Aðalmálið að njóta lífsins og vera þakklátur fyrir það sem maður hefur“

Hrafn Valdísarson missti móður sína á sviplegan hátt þegar hann var nítján ára gamall. Þau mæðginin höfðu alla tíð verið náin og miklir vinir...

Að standa upp aftur

„Þetta snýst ekki um hversu oft þú dettur heldur hversu oft þú stendur upp aftur.“ Þessi frasi hefur verið hafður eftir mörgum mektarmanninum í...

Lífið í ljómandi litum

Lífsgleði er öfundsverður eiginleiki. Hinir lífsglöðu virðast einhvern veginn alltaf sjá jákvæðar hliðar á öllum hlutum og eiga auðvelt með að takast á við...

Magnaðar sögur

Allir eiga sína sögu. Sorgir, basl, sigrar og gleði móta og þroska manneskjuna. Hvernig hún vinnur úr því sem hendir hana skilgreinir síðan hvaða...

Á valdi örlaganna

Trú á forlög eða að ævi manna sé fyrir fram ákveðin í megindráttum hefur alltaf verið rík í Íslendingum. Í Íslendingasögunum eru margar frásagnir...

Að elska barnið sitt   

Allir þekkja áhrifamikla sögu í Bíblíunni af tveimur konum sem komu fyrir Salómon konung og fullyrtu báðar að þær ættu kornabarn nokkurt. Ómögulegt var...