Þriðjudagur 24. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Tryggvi Gunnarsson

Mikið úrval heilsurúma við allra hæfi

Það er afar einstaklingsbundið hvernig rúm og dýnu ber að velja. Dýna þarf að henta líkamsbyggingu og að sjálfsögðu smekk hvers og eins. Í...
||

Ísland mætir Ofurörnunum í dag

Landslið Íslands mætir Nígeríu í viðureign á HM Í Rússlandi í dag. Nígería á eitt allra sigursælasta lið Afríku og því full ástæða til...
|||

Saga hins fjarlæga draums um blæjubíl

Hvaðan kemur ástríða okkar fyrir blæjubílum?Vindurinn leikur um hárið, sólin kyssir kinn og uppáhaldstónlistin hljómar í útvarpinu. Þetta er hinn ljúfi draumur bílstjóra blæjubílsins....
||||||

Vorið á fjórum hjólum

Mini Countryman í tvinnbílaútgáfu er einstaklega skemmtilegur bíll sem er fyrst og fremst gaman að keyra. Hvern einasta morgun þegar ég vakna og lít út...
||

Hversu grænn er rafmagnsbíllinn í raun?

Helstu rökin fyrir rafmagnsbílum hafa hingað til verið drægni og sú staðreynd að sé allt framleiðslu- og förgunarferlið tekið með í reikninginn séu þeir...
|||

Öflugt útspil frá Toyota

Toyota C-HR er skemmtilegur tvinnbíll, vel útbúinn og góður í akstri. Gefum okkur þú standir fyrir framan fataskápinn og sért á leið í veislu....
|||

Leiktækið L-200

L-200 er einkar skemmtilegur pallbíll. Hann er einhvern veginn hæfilegur að flestu leyti. Góð blanda krafts, eyðslu og notagildis. Svo er hann líka fallegasti...

Meiri umferð en minni bílasala í mars

Það sem af er ári hefur umferðarþungi aukist um höfuðborgarsvæðið sem nemur 3,3 prósentum. Bílasala hefur hins vegar dregist saman. Ferðalög erlendis geta haft...

Alvöru Cruise Control

Cadillac býður nú upp á sjálfsýringu sem leyfir þér að halla þér aftur, slaka á og fá þér blund. Eða svo gott sem.Hver man...
|

Volvo XC40 og XC60 bílar ársins

Allt virðist ganga upp hjá frændum okkar Svíum þessi misserin. Karlalandsliðið fer á HM í Rússlandi, IKEA-geitin brann ekki og Volvo hreppir titilinn bíll...
|

Kuldinn vandamál fyrir Tesla

Miklir kuldar draga úr drægni rafmagnsbíla svo um munar.Óvenju stór hluti eiganda Tesla bíla býr fast við heimskautabauginn og munar þar mest um frændur...
|||||

Fegurð, glæsileiki og sérstaða

Þeir eru hannaðir til að fanga athygli okkar út frá fegurð, glæsileika og sérstöðu. Þeir eru bílarnir sem við fáum aldrei að aka, einfaldlega...