- Auglýsing -
Þjálfarinn Nicole Steen er búin að setja saman tíu mínútna æfingarrútínu sem er ætluð til að gera rassinn stinnari, ef æfingin er gerð reglulega.
Hér þarf engin tól eða tæki, bara eigin líkamsþyngd, en gott er að vera með mottu eða teppi fyrir hnén. Þessi æfing er vægast sagt algjör snilld.