Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.8 C
Reykjavik

13 mál vegna hávaða – Partýgestur réðast á nágranna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í dagbók lögreglu um verkefni næturinnar segir að 13 mál hafi komið upp á höfuðborgarsvæðinu vegna  afskipta lögreglu af hávaða. „Og þurfti stundum að fara oftar en einu sinni á hvern vettvang,“ segir í bréfi lögreglu.

Óskað var eftir aðstoð lögreglu klukkan rúmlega tvö í nótt vegna hávaða í íbúð í Grafarvogi en tilkynnandi mun ítrekað hafa haft samband við íbúa og beðið um að minnka hávaðann áður en hann hringdi á lögreglu. Gestur í samkvæminu mun þá hafa ráðist á nágrannann sem óskaði eftir að dregið yrði út hávaðanum.

Gesturinn var handtekinn, grunaður um líkamsárás. Sá neitaði hann að gefa lögreglu upp nafn sitt. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu og verður málið rannsakað.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -