Laugardagur 18. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

23 þúsund komin með ökuskírteinið í símann

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í gær var opnað fyrir umsóknir um stafrænt ökuskírteini í símann. Fjórum klukkustunum síðar höfðu um 12 þúsund manns sótt stafrænt ökuskírteini í snjallsímann sinn og nú hafa um 23 þúsund manns sótt þessa nýjung.

Mikill áhugi virðist vera fyrir stafrænu skírteinunum, svo mikill að það hægðist á vefnum island.is vegna álags en hægt er að sækja um stafrænt ökuskírteini á island.is.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynntu stafrænu ökuskírteinin í gær.

Sjá einnig: Stafræn ökuskírteini komin í gagnið

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -