Þriðjudagur 7. janúar, 2025
-5.2 C
Reykjavik

32 vilja verða forstjóri Ríkiskaupa – Þekkt nöfn á meðal umsækjenda

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

32 umsækjendur eru um starf forstjóra Ríkiskaupa, en umsóknarfrestur rann út fyrir viku. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mun skipa í stöðuna til fimm ára.

„Forstjórinn þarf að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ segir í lýsingu á starfinu á vef Stjórnarráðsins.

Nokkur þekkt nöfn eru á listanum og má þar nefna: Ari Matthíasson fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og viðskiptaráðherra, Guðrún Pálsdóttir fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs, Helgi Steinar Gunnlaugsson uppistandari, Höskuldur Þór Þórhallsson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins.

Þau sóttu um stöðuna:

Ari MatthíassonFyrrv. Þjóðleikhússtjóri
Björgvin Guðni SigurðssonFramkvæmdastjóri
Björgvin VíkingssonHead of supply chain management
Björn Hafsteinn HalldórssonFramkvæmdastjóri
Björn Óli Ö HaukssonVerkfræðingur
Dagmar SigurðardóttirSviðsstjóri
Einar Birkir EinarssonSérfræðingur
Elvar Steinn ÞorkelssonFramkvæmdastjóri
Erling TómassonFjármálastjóri
Eyjólfur Vilberg GunnarssonForstöðumaður
Guðmundur I BergþórssonSérfræðingur
Guðrún PálsdóttirFjármálastjóri
Helgi Steinar GunnlaugssonM Sc. í alþjóðasamskiptum
Hildur GeorgsdóttirLögmaður
Hildur RagnarsFramkvæmdastjóri
Hlynur Atli SigurðssonFramkvæmdastjóri
Höskuldur Þór ÞórhallssonLögmaður
Ingólfur ÞórissonFramkvæmdastjóri
Jóhann JóhannssonForstöðumaður
Jón Axel PéturssonFramkvæmdastjóri
Jón Garðar JörundssonFramkvæmdastjóri
Ragnar DavíðssonSviðstjóri
Reynir JónssonSérfræðingur
Sigurður Erlingssonframkvæmdastjóri
Sólmundur Már JónssonAðstoðarforstjóri
Styrkár Jafet HendrikssonSérfræðingur
Sæbjörg María ErlingsdóttirFramkvæmdarstjóri
Sæunn Björk ÞorkelsdóttirForstöðumaður
Tryggvi HarðarsonVerkfræðingur
Valdimar BjörnssonFjármálastjóri
Þórður BjarnasonViðskiptafræðingur
Þórhallur HákonarsonFjármálastjóri

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -