Föstudagur 27. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

700 skjálftar í nótt – Óróavirkni við Fagadalsfjall

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Snemma í morgun greindi Veðurstofa Íslands óróapúls við Fagradalsfjall. Samkvæmt tilkynnigu frá veðurstofunni jókst viknin klukkan 05:20 í nótt. Virknin er mjög staðbundin syðst í ganginum og er líklega til marks um stækkun gangsins.

Um 700 jarðskjálftar mældust í nótt á Reykjanesskaga. Enginn þeir telst mjög stór en þeir koma frekar þétt. Það þýðir að skjálftarnir hegða sé eins og órói og því enn taldar líkur á að eldgos geti hafist á þessu svæði.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -