Föstudagur 10. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Aðeins einn af níu lífeyrissjóðum samþykkti kjarabætur fyrir yfirmenn Icelandair

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tillaga stjórnar Icelandair Group um að nýtt kaupréttakerfi fyrir stjórnendur og sérvalda starfsmenn flugfélagsins var samþykkt á aðalfundi í síðustu viku. Kerfið bætist við bónuskerfi sem nú þegar er til staðar hjá flugfélaginu og getur hækkað árslaun stjórnenda um allt að fjórðung.

Í hópi tuttugu stærstu hluthafa fyrirtækisins eru níu íslenskir lífeyrissjóðir og greiddu þrír stærstu atkvæði gegn tillögunni líkt og veftímarítið Túristi hefur áður greint frá. Tilllögur stjórnar Icelandair um bætt kjör stjórnenda þóttu of umfangsmiklar

Stjórn Icelandair hefur nú heimild til þess auka hlutafé í flugfélaginu í tvígang á næstunni. Stjórnina skipa Matthew Evans, Svafa Grönfeldt, Guðmundur Hafsteinsson, Nina Jonsson og John Thomas.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -