Laugardagur 28. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Agzilla gefur út plötu hjá Metalheadz

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Agzilla, eða Agnar Agnarsson eins og hann heitir réttu nafni, sendi nýlega frá sér plötuna Cats can hear ultrasound en hún kemur út á vegum bresku plötuútgáfunnar Metalheadz. Útgáfan hefur verið starfandi frá því snemma á tíunda áratugnum en hún sérhæfir sig í Drum N Bass-tónlist.

Tónlistarmaðurinn og graffiti-snillingurinn Goldie er eigandi útgáfunnar en hann og Agzilla hafa verið vinir í rúmlega 26 ár. Cats can hear ultrasound hefur verið talsvert lengi í vinnslu en lögin á plötunni eru ansi mismunandi, allt frá Drum and Bass yfir í „leftfield“-hús og techno, downtempo, broken beats ofl. Hægt er að lesa viðtal við Agzilla á Albumm.is

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -